Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Demolition Man (1993)
Simon Phoenix var gríðarlega ofbeldisfullur glæpaforingi sem var frystur árið 1996, en er nú affrystur til að koma fyrir skilorðsnefnd á 21. öldinni. Nú eru nýir tímar, og veröldin er laus við glæpi. Phoenix tekur upp fyrri iðju og myrðir hvern þann sem kemur nálægt honum, og enginn getur stöðvað hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.5.2024, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Marco Brambilla
Bullet Train
Í kvikmyndinni Bullet Train, frá David Leitch leikstjóra Deadpool 2, fer Brad Pitt með hlutverk leigumorðingja sem ber dulnefnið Ladybug. Hann er staðráðinn í að sinna starfi sínu á friðsamlegan hátt eftir að einum of mörg verkefni hafa farið út af sporinu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.8.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
The Lost City
Höfundur rómantískra ástarsagna sem er á kynningarferðalagi fyrir eina bók sína ásamt fyrirsætunni á bókarkápunni, lendir í mannránstilraun sem endar með miklu ævintýri í frumskóginum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2022, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar, Rómantík
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Aaron Nee, Adam Nee
Ocean's 8
Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2018, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Gary Ross
Skósveinarnir
Minions
Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.7.2015, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kyle Balda, Pierre Coffin
Gravity
Tveir geimfarar lenda í bráðri lífshættu þegar geimfar þeirra lendir í geimruslsdrífu og laskast svo mikið að viðgerð er óhugsandi. Gravity er nýjasta mynd meistaraleikstjórans Alfonsos Cuarón sem gerði síðast hina mögnuðu mynd Children of Men, en hún var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna árið 2007 og hlaut fjölmörg önnur verðlaun.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2013, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alfonso Cuarón
The Heat
Tvær lögreglukonur sem eru eins ólíkar og svart og hvítt, bæði í útliti og háttum, neyðast til að vinna saman og um leið þola hvor aðra. Þær Sarah og Shannon beita mismunandi aðferðum í starfi og virðast við fyrstu sýn ekki eiga neitt sameiginlegt, enda kemur þeim ekki beint vel saman þegar þær hittast í fyrsta skipti.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.7.2013, Lengd: 1h 57 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Paul Feig
Extremely Loud and Incredibly Close
Extremely Loud and Incredibly Close
Þessi kvikmynd er umtöluð í Hollywood kemur frá risunum í Warner Brothers og skartar óskarsverðlaunaleikurum á borð við Tom Hanks og Söndru Bullock en myndin ku vera ein sú allra besta þetta árið og lufar góðu í báráttunni um óskartilefningar , söguþráðin viljum við ekki kynn strax en munið eftir þessari hún verður mögnuð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.2.2012, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Stephen Daldry