Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
IF: Ímyndaðir Vinir
IF
Ung stúlka sem gengur í gegnum erfiða reynslu byrjar að sjá alla ímyndaða vini sem hafa verið skildir eftir þegar raunverulegir vinir þeirra hafa vaxið úr grasi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
John Krasinski
Aulinn Ég 3
Despicable Me 3
Gru hittir löngu týndan tvíburabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glaðlynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.7.2017, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kyle Balda, Pierre Coffin
The Big Short
Fjórir aðilar sem starfa í fjármálageiranum sem sáu fyrir fjármálahrunið og fasteignabóluna á miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, ákveða að láta til skarar skríða gegn stóru bönkunum, og þeirri græðgismenningu og skammtímahugsun sem þar var farin að ríkja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.1.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day
Venjulega er Alexander sá óheppni í fjölskyldunni á meðan hinum gengur flest í haginn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2014, Lengd: 1h 21 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Miguel Arteta
Anchorman 2: The Legend Continues
Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum. Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en frægð, frama og flotta hárgreiðslu er mættur á svæðið aftur og nú á aldeilis að taka hlutina með trompi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
Aulinn Ég 2
Despicable Me 2
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2013, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
The Incredible Burt Wonderstone
Steve Carell, Olivia Wilde, Steve Buscemi og Jim Carrey fara allir á kostum í þessari eldhressu og meinfyndnu gamanmynd. Hinn óviðjafnanlegi Burt Wonderstone hefur ásamt Anton, besta vini sínum, rakað inn milljónum á töfrasýningum þeirra í Las Vegas. Nú fer sá tíma að ljúka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.4.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Don Scardino
Hope Springs
Eftir 30 ára hjónaband fara miðaldra hjón í mjög krefjandi hjónabandsráðgjöf , til þess að vinna í sambandi sínu sem er orðið ansi skrautlegt. Gamanmynd með Meryl Streep og Tommy Lee Jones og Steve Carell sem fer á kostum sem hjónabandsráðgjafin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.10.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Frankel
Seeking a Friend for the End of the World
Seeking a Friend for the End of the World
Það eru þau Steve Carell og Keira Knightley sem fara með aðalhlutverkin í þessari rómantísku mynd sem er full af húmor en byggir þó á þeirri grafalvarlegu staðreynd að bæði þau og allir aðrir eiga bara nokkra daga eftir ólifaða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.8.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Lorene Scafaria
Crazy, Stupid, Love.
En þegar hann kemst að því að konan hans, Emily (Julianne Mooore), hafi haldið framhjá honum og vilji skilnað hrinur líf hans til grunna. Það sem verra er, Cal hefur ekki farið á stefnumót í háa herrans tíð og þykir frekar hallærislegur. En kvöld eitt þegar Cal hangir einn á hverfispöbbnum kynnist hann Jacob Palmer (Ryan Gosling).
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Glenn Ficarra, John Requa
Dinner for Schmucks
Dinner for Schmucks segir frá Tim (Paul Rudd) sem er ungur maður á framabraut. Það eina sem stendur í vegi fyrir frama hans innan fyrirtækisins er árlegt matarboð sem yfirmaður hans stendur fyrir. Þetta matarboð er fyrir mjög sérstakt fólk svo ekki sé meira sagt. Sá stendur sig best sem kemur með mesta sérvitringinn með sér.
Dreifingaraðili: -
Frumsýnd: 1.10.2010, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Jay Roach
Leikarar:
Steve Carell, Paul Rudd