Leita
18 Niðurstöður fundust
Nosferatu
...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.1.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 1.1.2025
|
Leikstjóri:
Robert Eggers |
Saturday Night
Ellefta október árið 1975 breytti harðskeyttur hópur ungra grínista og handritshöfunda sjónvarpi til frambúðar. Myndin segir sanna sögu af því hvað gerðist það kvöld á bakvið tjöldin. Hér fáum við lýsingu á andartökunum áður en fyrsti þáttur af gamanþáttunum Saturday Night Live fór í loftið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
31.10.2024,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 31.10.2024
|
Leikstjóri:
Jason Reitman |
Beetlejuice Beetlejuice
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.9.2024,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Tim Burton |
Kinds of Kindness
Þríleikur um mann sem hefur ekkert val sem reynir að taka stjórn á eigin lífi; lögreglumann sem er í uppnámi eftir að eiginkona hans sem týndist á hafi úti er snúin aftur og er mjög ólík sjálfri sér; og konu sem er staðráðin í að finna mann með sérstaka hæfileika, sem mun verða andlegur leiðtogi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.7.2024,
Lengd:
2h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |
Poor Things
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnaset heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.1.2024,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos |
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
14.4.2022,
Lengd:
2h
20
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Robert Eggers |
Nightmare Alley
Metnaðarfullur maður sem vinnur í ferðatívolíi og hefur einstakgt lag á að stjórna fólki, kynnist kvenkyns geðlækni sem er jafnvel hættulegri en hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.1.2022,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Glæpamynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guillermo del Toro |
The French Dispatch
Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.11.2021,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Wes Anderson |
Motherless Brooklyn
Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar í New York í Bandaríkjunum. Lionel Essrog er einmana einkaspæjari með Tourette heilkennið, sem reynir að leysa gátuna um morðið á lærimeistara sínum og eina vini, Frank Minna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.11.2019,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Edward Norton |
Aquaman
Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2018,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
James Wan |
Justice League
Batman safnar liði af ofurhetjum, Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.11.2017,
Lengd:
2h
01
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
Murder on the Orient Express
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.11.2017,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
The Great Wall
Hann er einn af mögnuðustu afrekum mannkynsins. Það tók 1.700 ár að byggja þennan 8.800 km langa múr. En hverju voru þeir að reyna að halda utan múrveggjana?
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.1.2017,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Zhang Yimou |
Leitin að Dóru
Finding Dory
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.6.2016,
Lengd:
1h
43
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
A Most Wanted Man
Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur innflytjandi sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.1.2015,
Lengd:
2h
02
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Anton Corbijn |
John Wick
John Wick er fyrrverandi leigumorðingi sem neyðist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans sem nú hefur verið ráðinn til að drepa hann lætur til skarar skríða.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
31.10.2014,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Out of the Furnace
Við kynnumst hér bræðrunum Russell og Rodney sem búa með dauðvona föður sínum og þrá báðir betra líf og bjartari framtíð. Eftir að Rodney er sendur til Íraks haga örlögin málum hins vegar þannig að Russell er dæmdur í fangelsi, meira fyrir einskæra óheppni en brotavilja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2014,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Cooper |
John Carter
Gömul stríðshetja , fyrrverandi hermaðurinn John Carter er fluttur til MARS en þar finnur hann ógurlega stór skrímsli og verður hann fangi þeirra , hann nær að flýja skepnurnar , og finnur prinsessu sem sárvantar hjálp hans til að bjarga MARS. Sci Fi kvikmynd sem vænst er mikið af með Taylor Kitsch og Willem Dafoe í aðalhlutverkum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.3.2012,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Andrew Stanton |