Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Storkurinn Rikki
Richard the Stork
Unglingsspörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæðingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. En þegar kemur að því að fljúga yfir hafið til Afríku, þá neyðist storkafjölskyldan að segja honum sannleikann, og skilja hann eftir í skóginum, því þar sem hann er ekki farfugl, þá myndi hann ekki lifa slíka ferð af.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.7.2017, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Toby Genkel, Reza Memari
Úbbs! Nói Er Farinn...
Ooops! Noah Is Gone...
Nói er búinn að vera að safna öllum dýrunum í örkina en virðist hafa gleymt tveimur skrítnum dýrategundum, sem laumast um borð. Börn þeirra falla síðan fyrir borð og dýrin þurfa að ná stjórn á Örkinni áður en Nói siglir of langt í burtu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.1.2016, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Toby Genkel, Sean McCormack
Þór: Hetjur valhallar
Örlög guða og manna eru í hættu þegar Hel hin illa Undirheimadrottning vill sölsa undir sig Miðgarð og Ásgarð. Hinn ungi Þór vopnaður Mjölni slæst í lið með æsunum og eru örlög alls heimsins í þeirra höndum. Hetjur Valhallar er fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd og um leið fyrsta íslenska teiknimyndin í þrívídd.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.10.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Óskar Jónasson