Gleymdist lykilorðið ?

 
Í Sambíóunum um land allt stendur til boða að halda afmælisveislur fyrir alla aldurshópa.
Það er hægt að fá tilboð fyrir hópinn (8 manns eða fleiri) í bíómiða, popp og gos eða bara bíómiða.
 
Í Sambíóinu í Álfabakka er boðið uppá aðstöðu í sérherbergi útbúið bekkjum og borðum þar sem hægt er að hittast fyrir bíósýningar og njóta veitinga. Það þarf að panta aðstöðuna sérstaklega en ekki þarf að greiða neitt aukalega fyrir hana. 
 
Bíósýningin er svo á auglýstum tímum. Ný dagskrá kemur inn á www.Sambio.is seinni part mánudags í viku hverri.
 
Ef þú hefur áhuga á að fá tilboð fyrir hópinn þinn sendu þá tölvupóst á hopar(hjá)samfilm.is
(Fyrir Sambíó Egilshöll þarf að senda á aron(hjá)samfilm.is)
 
Athugið að það þarf að senda póst á ofangreind e-mail til þess að tilboðin verði virk.
 
Það sem koma þarf fram við pöntun er:
- Bíómynd
- Dagsetning
- Sýningartími
- Kvikmyndahús
- Aldur og fjöldi gesta (Gert er upp á staðnum eftir fjölda gesta sem koma)
- Tilboðsnúmer
- Forráðamaður og símanúmer

Athugið: Önnur verðskrá gildir fyrir Íslenskar kvikmyndir.
 
Tilboð fyrir 0-8 ára í 2D bíó
Nr. 1 bíómiði: 750kr
Nr. 2 bíómiði + lítill popp og lítil gos: 1150kr         
Nr. 3 bíómiði + mið popp og mið gos: 1300kr
Nr. 4 bíómiði + lítill popp og safi: 1200kr
 
Tilboð fyrir 9-12 ára í 2D og fyrir 0-8 ára í 3D
Nr. 5 bíómiði: 950kr             
Nr. 6 bíómiði + lítill popp og lítil gos: 1300kr
Nr. 7 bíómiði + mið popp og mið gos: 1450kr
Nr. 8 bíómiði + lítill popp og safi: 1300kr
 
Tilboð fyrir 13-66 ára í 2D og fyrir 9-12 ára í 3D
Nr. 9 bíómiði: 1150kr                      
Nr. 10 bíómiði + lítill popp og lítil gos: 1500kr           
Nr. 11 bíómiði + mið popp og mið gos: 1600kr        
Nr. 12 bíómiði + stór popp og stór gos: 1800kr
 
Tilboð fyrir 13-66 ára í 3D bíó
Nr. 13 bíómiði: 1250kr                      
Nr. 14 bíómiði + lítill popp og lítil gos: 1600kr           
Nr. 15 bíómiði + mið popp og mið gos: 1700kr        
Nr. 16 bíómiði + stór popp og stór gos: 1800kr

ATH: 3D gleraugu kosta 150kr svo um að gera að koma með eigin ef farið er í 3D bíó.

Sæktu SAMbíó appið Núna er hægt að kaupa bíómiðann beint úr appinu