Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Doctor Strange
Saga Dr. Stephen Vincent Strange er rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.10.2016, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 28.10.2016
Leikstjóri:
Scott Derrickson
The Accountant
Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpasamtök heims.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 4.11.2016
Leikstjóri:
Gavin O'Connor
Sjöundi Dvergurinn
The Seventh Dwarf
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 4.11.2016
The Light Between Oceans
Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 11.11.2016
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
Fantastic Beasts and Where to Find Them
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2016, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Í bíó frá 18.11.2016
Leikstjóri:
David Yates
Allied
Eftir að hafa orðið ástfanginn af frönsku andspyrnukonunni Marianne Beausejour árið 1942, í hættulegu verkefni í Casablanca, þá er leyniþjónustumanninum Max Vatan, tilkynnt að konan sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari Nasista, og hann byrjar því að rannsaka hana upp á eigin spýtur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.11.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Rómantík
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.11.2016
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Vaiana
Moana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.12.2016, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 2.12.2016
Leikstjóri:
Ron Clements, John Musker
Office Christmas Party
Þegar hin stífa og stressaða forstjórasystir hans hótar að loka útibúinu hans, þá ákveður útibússtjórinn að halda sögulegt jólapartý, í þeim tilgangi að landa stórum viðskiptavini og bjarga útibúinu, en veislan fer öll úr böndunum...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.12.2016
Leikstjóri:
Josh Gordon, Will Speck
Rogue One: A Star Wars Story
Uppreisnarmenn fara í leiðangur til að stela teikningunum af Helstirninu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.12.2016
Leikstjóri:
Gareth Edwards
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2016, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 26.12.2016
Leikstjóri:
Garth Jennings
Collateral Beauty
Sagan fjallar um mann, sem eftir mikinn harmleik í hans lífi, lendir í mikilli sálar- og tilvistarkreppu, sem leiðir hann á braut nýrra uppgötvana og breytinga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.12.2016, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.12.2016
Leikstjóri:
David Frankel
Live By Night
Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Boston árið 1926, og fjallar um hóp einstaklinga sem lifir og hrærist í heimi skipulagðrar glæpastarfsemi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.1.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.1.2017
Leikstjóri:
Ben Affleck
xXx: Return of Xander Cage
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.1.2017
Leikstjóri:
D.J. Caruso
La La Land
Jasspíanóleikari verður ástfanginn af efnilegri leikkonu í Los Angeles.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2017, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.1.2017
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Bastards
Tvíburabræður fara í ferðalag að leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði logið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.1.2017
Leikstjóri:
Lawrence Sher
Rings
Ung kona fer að fá áhyggur af kærasta sínum þegar hann fer að kanna dimma neðanjarðarmenningu sem tengist dularfullu myndbandi, en sagt er að sá sem horfi á það deyji sjö dögum eftir áhorfið. Hún fórnar sjálfri sér fyrir kærastann, en gerir um leið hrollvekjandi uppgötvun: það er "kvikmynd innan kvikmyndar" sem enginn var búinn að uppgötva áður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.2.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 3.2.2017
Leikstjóri:
F. Javier Gutiérrez
A Dog's Purpose
Hundur reynir að finna tilgang með lífinu, í gegnum nokkur æviskeið og nokkra eigendur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.2.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 3.2.2017
Leikstjóri:
Lasse Hallström
The Lego Batman Movie
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.2.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.2.2017
Leikstjóri:
Chris McKay
Fist Fight
Þegar kennari kemur því til leiðar að samkennari hans er rekinn, þá er skorað á hann í slag eftir skóla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.2.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.2.2017
Leikstjóri:
Richie Keen
Rock Dog
Þegar útvarp dettur ofanaf himnum og beint í hendurnar á hinum undrandi tíbetska Mastiff risahundi, þá ákveður hann að freista gæfunnar og reyna að verða tónlistarmaður (hundur), sem hrindir af stað ýmsum óvæntum atburðum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.3.2017, Lengd: 1h 20 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 3.3.2017
Leikstjóri:
Ash Brannon
Kong: Skull Island
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.3.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.3.2017
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts
Beauty and the Beast
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.3.2017
Leikstjóri:
Bill Condon
King Arthur: Legend of the Sword
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.3.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.3.2017
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 28.4.2017
Leikstjóri:
James Gunn
Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.5.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.5.2017
Wonder Woman
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.5.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 31.5.2017
Leikstjóri:
Patty Jenkins


Pakkatilboð, Pepsí, Popp og Bíómiði

Þú kaupir 10 stykki á verði 8
ATH: Það þarf að skrá sig sem notanda til að kaupa neðangreindar vörur (voucherar sendir í tölvupósti sem pdf)

Pakkatilboð - 10x bíómiðar Á VERÐI 8 í 2D
11.920,00 kr.
Bæta í körfu
Pakkatilboð - 10x popp og pepsí Á VERÐI 8
6.690,00 kr.
Bæta í körfu