Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

The BFG
Myndin segir frá BFG sem fer með hina 10 ára gömlu Sophie til Risalands, þar sem hann sýnir henni Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.7.2016, Lengd: 1h 57 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg
The Legend of Tarzan
Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag einn er hann beðinn um að fara aftur til Kongó í opinberum viðskiptaerindum og veit auðvitað ekki að á bak við þá beiðni býr allt annað og meira en sýnist í fyrstu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2016, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 6.7.2016
Leikstjóri:
David Yates
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.7.2016, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 13.7.2016
Leikstjóri:
Jon Chu
Ísöld: Ævintýrið Mikla
Ice Age: Collision Course
Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum, þótt það geri heiminn að því sem við þekkjum í dag.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 13.7.2016, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 13.7.2016
Star Trek Beyond
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu, þar sem engin fjarskipti er hægt að hafa. Kirk þarf að vinna úr því sem er til staðar, og koma öllum aftur til Jarðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.7.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.7.2016
Leikstjóri:
Justin Lin
Jason Bourne
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 27.7.2016, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 27.7.2016
Leikstjóri:
Paul Greengrass
Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 3.8.2016
Leikstjóri:
David Ayer
Leynilíf Gæludýra
The Secret Life of Pets
Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 3.8.2016
Leikstjóri:
Chris Renaud, Yarrow Cheney
Lights Out
Myndin fjallar um Martin og eldri systur hans Rebecca. Bæði sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri og komast að því að þetta hefur eitthvað með dularfullan atburð úr fortíð móður þeirra að gera, sem nærist á ótta þeirra sem það ásækir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2016, Lengd: 1h 21 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 17.8.2016
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Pete's Dragon
Myndin fjallar um sérstakt samband sem skapast á milli munaðarlauss drengs, Pete, og besta vinar hans, Elliott, sem er dreki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.8.2016
Leikstjóri:
David Lowery
Ben-Hur
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.8.2016
Leikstjóri:
Timur Bekmambetov
Robinson Crusoe
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 2.9.2016
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.9.2016
Leikstjóri:
Todd Phillips
Kubo and the Two Strings
Kubo and the Two Strings er nýjasta ævintýrið frá hinum sömu og gerðu Coraline, ParaNorman og Kassatröllin. Sögusviðið er lítið þorp í Japan til forna. Ungi pilturinn Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 9.9.2016
Leikstjóri:
Travis Knight
Bridget Jones's Baby
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi, Mark Darcy, en vinnan og félagslífið hefur forgang hjá henni fram yfir karlmenn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 16.9.2016
Leikstjóri:
Sharon Maguire
Mechanic: Resurrection
Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bishop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.9.2016
Leikstjóri:
Dennis Gansel
Storks
Storkar kom með börnin ... eða þeir gerðu það amk. einu sinni. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Junior, aðal storkurinn, er um það bil að fá stöðuhækkun þegar hann fyrir slysni kveikir á barnamaskínunni, og býr til ótrúlega sæta litla stelpu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2016
Deepwater Horizon
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2016
Leikstjóri:
Peter Berg
Doctor Strange
Eftir að ferli hans er lokið fær stórsnjall en hrokafullur skurðlæknir annað tækifæri þegar töframaður þjálfar hann í að vernda heiminn gegn illum öflum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.10.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 28.10.2016
Leikstjóri:
Scott Derrickson
The Accountant
Bókari tekur að sér að laga til bókhald manna sem hafa brotið af sér.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.11.2016
Leikstjóri:
Gavin O'Connor
Fantastic Beasts And Where To Find Them
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.11.2016
Leikstjóri:
David Yates
Rogue One: A Star Wars Story
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.12.2016
Leikstjóri:
Gareth Edwards

Bíókortið


Pakkatilboð, Pepsí, Popp og bíómiði

kaupir 10 stykki á verði 8 ath, það þarf að skrá sig sem notanda til að kaupa neðangreindar vörur (voucherar sendir í tölvupósti sem pdf)

Pakkatilboð - 10x bíómiðar
13.520,00 kr.
Bæta í körfu
Pakkatilboð - 10x popp og pepsí
6.690,00 kr.
Bæta í körfu