Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Suicide Squad
Leynileg ríkisstofnun sem rekin er af Amada Waller sem kallast A.R.G.U.S. býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 3.8.2016
Leikstjóri:
David Ayer
Leynilíf Gæludýra
The Secret Life of Pets
Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud, Yarrow Cheney
Pelé: Birth of a Legend
Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika. Sextán ára gamall varð hann liðsmaður knattspyrnufélagsins Santos og á næstu árum skapaði hann sér ódauðlegt nafn sem einn besti knattspyrnumaður allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2016, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 12.8.2016
Pete's Dragon
Skógarverðinum Grace Meacham bregður í brún að finna ungan dreng í skóginum sem virðist hafa lifað þar einn og óstuddur um margra ára skeið. Það sem hún veit ekki í fyrstu er að drengurinn á óvenjulegan vin, risastóran dreka að nafni Elliot.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2016, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Ævintýri, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Í bíó frá 17.8.2016
Leikstjóri:
David Lowery
Lights Out
Myndin fjallar um Martin og eldri systur hans Rebecca. Bæði sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri og komast að því að þetta hefur eitthvað með dularfullan atburð úr fortíð móður þeirra að gera, sem nærist á ótta þeirra sem það ásækir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2016, Lengd: 1h 21 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 17.8.2016
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Ben-Hur
Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 26.8.2016
Leikstjóri:
Timur Bekmambetov
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 2.9.2016
Leikstjóri:
Todd Phillips
Robinson Crusoe
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 2.9.2016
Kubo and the Two Strings
Kubo lifir rólegu og venjulegu lífi í litlu þorpi við sjávarsíðuna, þar til andi úr fortíðinni breytir öllu, með því að leysa úr læðingi aldagamla deilu. Þetta veldur allskonar vandamálum þar sem guðir og skrímsli elta Kubo sem til að halda lífi þarf að finna töfrabrynju sem faðir hans heitinn átti, en hann var samuræja stríðsmaður.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 9.9.2016
Leikstjóri:
Travis Knight
Mechanic: Resurrection
Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bishop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.9.2016
Leikstjóri:
Dennis Gansel
Bridget Jones's Baby
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi, Mark Darcy, en vinnan og félagslífið hefur forgang hjá henni fram yfir karlmenn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 16.9.2016
Leikstjóri:
Sharon Maguire
Sully
Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009 nokkrum mínútum eftir flugtak frá LaGuardia flugvellinum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 23.9.2016
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Storks
Storkar kom með börnin ... eða þeir gerðu það amk. einu sinni. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Junior, aðal storkurinn, er um það bil að fá stöðuhækkun þegar hann fyrir slysni kveikir á barnamaskínunni, og býr til ótrúlega sæta litla stelpu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2016
Deepwater Horizon
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2016
Leikstjóri:
Peter Berg
The Girl on the Train
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Hún reynir að hugsa ekki of mikið um vanlíðan sína, og byrjar að fylgjast með pari sem býr nokkru neðar - Megan og Scott Hipwell.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 7.10.2016
Leikstjóri:
Tate Taylor
A Monster Calls
Mynd um strák sem finnst hann vera skemmdur, sakbitinn og er oftast reiður. Hann á erfitt í skóla og verður fyrir einelti, og allir vorkenna honum, og heima við glímir móðir hans við sjúkdóm. Hann leitar hjálpar hjá trjáskrímsli til að hjálpa sér að yfirvinna vandann, en mun það takast? Mun Connor geta sagt sannleikann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.10.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.10.2016
Leikstjóri:
J.A. Bayona
Jack Reacher: Never Go Back
Jack Reacher snýr aftur til gömlu höfuðstöðvanna, og kemst að því þar að hann er sakaður um 16 ára gamal morð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.10.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.10.2016
Leikstjóri:
Edward Zwick
Doctor Strange
Eftir að ferli hans er lokið fær stórsnjall en hrokafullur skurðlæknir annað tækifæri þegar töframaður þjálfar hann í að vernda heiminn gegn illum öflum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.10.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 28.10.2016
Leikstjóri:
Scott Derrickson
The Accountant
Bókari tekur að sér að laga til bókhald manna sem hafa brotið af sér.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.11.2016
Leikstjóri:
Gavin O'Connor
Rock Dog
Þegar útvarp dettur ofanaf himnum og beint í hendurnar á hinum undrandi tíbetska Mastiff risahundi, þá ákveður hann að freista gæfunnar og reyna að verða tónlistarmaður (hundur), sem hrindir af stað ýmsum óvæntum atburðum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2016, Lengd: 1h 20 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.11.2016
Leikstjóri:
Ash Brannon
Rings
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.11.2016
Leikstjóri:
F. Javier Gutiérrez
The Light Between Oceans
Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 11.11.2016
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
Fantastic Beasts And Where To Find Them
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.11.2016
Leikstjóri:
David Yates
Moana
Moana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.12.2016
Leikstjóri:
Ron Clements, John Musker
Rogue One: A Star Wars Story
Uppreisnarmenn fara í leiðangur til að stela teikningunum af Helstirninu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.12.2016
Leikstjóri:
Gareth Edwards
Sing
Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2016
Leikstjóri:
Garth Jennings
The Lego Batman Movie
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.2.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.2.2017
Leikstjóri:
Chris McKay
Beauty and the Beast
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.3.2017
Leikstjóri:
Bill Condon
Wonder Woman
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.6.2017, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.6.2017
Leikstjóri:
Patty Jenkins


Pakkatilboð, Pepsí, Popp og Bíómiði

Þú kaupir 10 stykki á verði 8
ATH: Það þarf að skrá sig sem notanda til að kaupa neðangreindar vörur (voucherar sendir í tölvupósti sem pdf)

Pakkatilboð - 10x bíómiðar Á VERÐI 8 í 2D
11.920,00 kr.
Bæta í körfu
Pakkatilboð - 10x popp og pepsí Á VERÐI 8
6.690,00 kr.
Bæta í körfu