Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 31.7.2014
Leikstjóri:
James Gunn
Fading Gigolo
Myndin fjallar í grunninn um tvo vini sem ákveða að græða pening á því að selja annan þeirra til vændis. Eini gallinn er sá að persóna Turturro er miðaldra óöruggur einstaklingur. Með söluhæfileikum persónu Allen nær hann að selja vin sinn til glæsikvenna
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 8.8.2014
Leikstjóri:
John Turturro
Jersey Boys
Jersey Boys fjallar um stofnun, uppgang og að lokum lok samstarfs rokkgrúppunnar The Four Seasons á sjöunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.8.2014, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Drama, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 13.8.2014
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Planes: Fire and Rescue
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.8.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 15.8.2014
Leikstjóri:
Roberts Gannaway
Step Up: All In
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.8.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Í bíó frá 15.8.2014
Leikstjóri:
Trish Sie
Into The Storm
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.8.2014, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 20.8.2014
Leikstjóri:
Steven Quale
Teenage Mutant Ninja Turtles
Geimverur gera innrás á Jörðina og hrygna óvart fjórum stökkbreyttum eðlu stríðsmönnum, Ninja skjaldbökunum, sem rísa upp gegn geimverunum til að vernda Jörðina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.8.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Í bíó frá 29.8.2014
Leikstjóri:
Jonathan Liebesman
Afinn
Kvikmyndin AFINN er hjartnæm gaman-drama mynd, leikstýrð af Bjarna Hauki Þórssyni með Sigurði Sigurjónssyni í aðalhlutverki. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Kvikmyndin segir frá Guðjóni sem lifað hefur öruggu lífi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.9.2014, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 26.9.2014
Interstellar
Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.11.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 7.11.2014
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Jupiter Ascending
Myndin fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem tilvera hennar ógnar veldi drottningar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.2.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 6.2.2015