Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Magic Mike XXL
Þremur árum eftir að Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins, þá fara hann og félagar hans í Kings of Tampa í ferðalag til Myrtle Beach, til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.7.2015, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 8.7.2015
Leikstjóri:
Gregory Jacobs
Skósveinarnir
Minions
Hinir elskulegu og stórfrægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. Í gegnum tíðina hafa skósveinarnir gengt mikilvægu hlutverki að þjóna metnaðarfyllstu skúrkum allra tíma, þar á meðal Genghis Khan, Drakúla, Napóleon og fleirum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.7.2015, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Í bíó frá 8.7.2015
Leikstjóri:
Kyle Balda, Pierre Coffin
Ant-Man
Vopnaður ofurgalla með hinum ótrúlega hæfileika að minnka í stærð en aukast í styrk, þarf meistaraþjófurinn Scott Lang að finna hetjuna innra með sér og hjálpa læriföður sínum, Dr. Hank Pym, að skipuleggja og fremja rán sem mun bjarga heiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.7.2015, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 16.7.2015
Leikstjóri:
Peyton Reed
The Gallows
Tuttugu árum eftir að slys sem geriðst í leikriti í litlum skólabæ og endaði með því að maður dó, þá ákveða nemendur að setja leikritið aftur á svið í minningu þess látna, en það heppnast ekki sem skyldi - og þau komast að því að sumt mætti betur kyrrt liggja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2015, Lengd: 1h 21 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 24.7.2015
Leikstjóri:
Travis Cluff, Chris Lofing
Mission: Impossible - Rogue Nation
Ethan og hans fólk tekur að sér verkefni sem er hættulegra og erfiðara en nokkurt annað verkefni sem þau hafa tekið að sér áður. Þau eiga að uppræta Samtökin, sem eru alþjóðleg glæpasamtök sem eru rétt eins vel þjálfuð og hæf og þau eru, og ætla sér að uppræta IMF samtök þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.7.2015, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 29.7.2015
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Fantastic Four
Nútímaútfærsla á myndasögunum um eitt vinsælasta ofurhetjuteymi Marvel. Myndin hverfist um fjögur ungmenni sem eru hvert á sinn hátt utangátta í samfélaginu. Þau eru send í annan heim sem er vægast sagt stórhættulegur og hefur ferðalagið hryllileg áhrif á líkama þeirra.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 5.8.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Í bíó frá 5.8.2015
Leikstjóri:
Josh Trank
Vacation
Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 12.8.2015
Self/less
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.8.2015, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 21.8.2015
Leikstjóri:
Tarsem Singh
The Man From U.N.C.L.E.
Sagan gerist á fyrri hluta sjöunda áratugs síðustu aldar þegar bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök sem vinna að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.8.2015, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 28.8.2015
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.9.2015, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Drama, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 18.9.2015
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Black Mass
Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í Suður-Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.10.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.10.2015
Leikstjóri:
Scott Cooper
The Intern
Ben Whittaker er sjötugur ekkill sem áttar sig á því að hann er ekki tilbúinn að fara á eftirlaun. Hann sér tækifæri til að fara aftur út á vinnumarkaðinn og gerist lærlingur á tískuvefsíðu, sem er stofnuð og rekin af Jules Ostin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.10.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.10.2015
Leikstjóri:
Nancy Meyers
Pan
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.10.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.10.2015
Leikstjóri:
Joe Wright
The Last Witch Hunter
Í The Last Witch Hunter fer Vin Diesel með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Hún notaði síðasta andardrátt sinn til að setja á hann bölvun um að lifa að eilífu, þannig að hann gæti aldrei hitt ástvini sína á ný, eftir dauðann. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.10.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 23.10.2015
Leikstjóri:
Breck Eisner
The Good Dinosaur
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.11.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.11.2015
Leikstjóri:
Peter Sohn
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.12.2015
Leikstjóri:
Ron Howard
Star Wars: Episode VII - The Force Awakens
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.12.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.12.2015
Leikstjóri:
J.J. Abrams
Creed
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.1.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.1.2016
Leikstjóri:
Ryan Coogler
London Has Fallen
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.1.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 22.1.2016
Leikstjóri:
Babak Najafi
Zootopia
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.3.2016
Leikstjóri:
Byron Howard, Rich Moore
Batman v Superman: Dawn of Justice
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.3.2016
Leikstjóri:
Zack Snyder
Captain America: Civil War
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 29.4.2016
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Finding Dory
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 15.6.2016