Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Vikingo
Frá Þorfinni Guðnasyni, leikstjóra Lalla Johns, Sumarlandsins og Músamyndarinnar kemur heimildarmyndin Vikingo. Í Dóminíska lýđveldinu er þjóđaríþróttin hanaat. Þar tala menn um hanana sína eins og íslenskir hestamenn ræđa gæđinga og stóđhesta.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.11.2014, Lengd: 1h 20 min
Tegund: Heimildarmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 28.11.2014
Leikstjóri:
Þorfinnur Guðnason
This Is Where I Leave You
Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans sem hafa lent í ýmsu í lífinu, til æskuheimilis síns og þurfa að búa undir sama þaki í eina viku, ásamt ofur ástríkri móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Þau þurfa að horfast í augu við fortíðina og tengslin sín á milli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.11.2014, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 28.11.2014
Leikstjóri:
Shawn Levy
Mörgæsirnar frá Madagascar
Penguins of Madagascar
Í Mörgæsunum frá Madagaskar uppgötva áhorfendur leyndardóma skemmtilegasta og dularfyllsta fuglsins í alþjóðlegu njósnaleikunum. Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðanvindana sem Agent Classified leiðir til að stöðva áform óþokkans illræmda Octaviusar Brine, sem hyggur á heimsyfirráð!
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 28.11.2014, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 28.11.2014
Begin Again
Myndin fjallar um Dan, yfirmann í hljómplötufyrirtæki sem er búinn að missa vinnuna, en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem var sagt upp af kærastanum þegar hann gerir stóran hljómplötusamning. Gretta er einnig tónlistarmaður og Dan vill gera hljómplötu með henni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.12.2014, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Í bíó frá 5.12.2014
Leikstjóri:
John Carney
Love, Rosie
Myndin segir frá þeim Rosie og Alex sem hafa verið bestu vinir síðan þau voru fimm ára. Vegna þess hefur þeim báðum alltaf fundist að raunverulegt ástarsamband á milli þeirra geti ekki gengið upp, en þegar Alex tilkynnir Rosie að hann ætli að ganga í hjónaband með vinkonu hennar fær Rosie alvarlega bakþanka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.12.2014, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 5.12.2014
Leikstjóri:
Christian Ditter
Big Hero 6
Myndin, sem er byggð á samnefndri teiknimyndablaðaseríu frá Marvel, fjallar um ungan dreng, Hiro Hamada, og vin hans Baymax, en sá er uppblásinn plastkarl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér þegar á reynir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.12.2014, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 12.12.2014
Leikstjóri:
Don Hall, Chris Williams
Horrible Bosses 2
Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki. En lævís fjárfestir svíkur þá, og þar með er ævintýrið fyrir bí. Núna eru þeir bæði niðurlægðir og örvæntingarfullir og eiga enga von um að ná fram réttlæti gagnvart fjárfestinum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2014, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Í bíó frá 19.12.2014
Leikstjóri:
Sean Anders
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 26.12.2014
Leikstjóri:
Peter Jackson
The Imitation Game
Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk stærðfræðingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Meðal þess sem Turing er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.1.2015, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Í bíó frá 9.1.2015
Leikstjóri:
Morten Tyldum
American Sniper
Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta og drap 150 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.1.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.1.2015
Leikstjóri:
Clint Eastwood
Into The Woods
Myndin er nútíma útfærsla á ævintýrum Grimms bræðra í söngleikjaformi þar sem blandað er saman sögunum um Öskubusku, Rauðhettu, Jóa og baunagrasið, og Garðabrúðu, í eina nýja sögu þar sem við sögu koma bakari og eiginkona hans, og ósk þeirra um að stofna fjölskyldu, og samskipti þeirra við norn sem er búin að leggja á þau álög.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.1.2015, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Gamanmynd, Fantasía, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 23.1.2015
Leikstjóri:
Rob Marshall
The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water
Svampur leggur í ferðalag í leit að stolinni uppskrift sem leiðir hann í okkar heim, þar sem hann þarf að kljást við sjóræningja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.1.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 30.1.2015
Leikstjóri:
Paul Tibbitt
Inherent Vice
Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry "Doc" Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.1.2015, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.1.2015
Leikstjóri:
Paul Thomas Anderson
Jupiter Ascending
Myndin fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem tilvera hennar ógnar veldi drottningar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.2.2015, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 6.2.2015
Hot Tub Time Machine 2
Í fyrri myndinni fóru þeir aftur í tímann, en nú er ferðinni heitið fram í tímann, til framtíðar. Tilgangur ferðarinnar er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.2.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.2.2015
Leikstjóri:
Steve Pink
Project Almanac
Hópur unglinga uppgötvar leynilega áætlun um tímavél, og byggja eina slíka. En hlutirnir fara fljótlega úr böndunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.2.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.2.2015
Leikstjóri:
Dean Israelite
Focus
Myndin segir frá svindlaranum Nicky sem við skipulagningu á nýjasta svindlinu neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í aðgerðinni þótt það sé honum þvert um geð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 6.3.2015
Leikstjóri:
Glenn Ficarra, John Requa
Cinderella
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fjölskyldu
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.3.2015
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.3.2015
Leikstjóri:
Ron Howard
The Divergent Series: Insurgent
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.3.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.3.2015
Leikstjóri:
Robert Schwentke
Avengers: Age Of Ultron
Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hinn illa Ultron í að framkvæma sínar hræðilegu áætlanir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 29.4.2015
Leikstjóri:
Joss Whedon
Mad Max: Fury Road
Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 15.5.2015
Leikstjóri:
George Miller
Tomorrowland
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.5.2015
Leikstjóri:
Brad Bird
Inside Out
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.6.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.6.2015
Leikstjóri:
Pete Docter
Ant-Man
Vopnaður ofurgalla með hinum ótrúlega hæfileika að minnka í stærð en aukast í styrk, þarf svikahrappurinn Scott Lang að finna hetjuna innra með sér og hjálpa læriföður sínum, Dr. Hank Pym, að skipuleggja og fremja rán sem mun bjarga heiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.7.2015
Leikstjóri:
Peyton Reed
The Man From U.N.C.L.E.
Sagan gerist á fyrri hluta sjöunda áratugs síðustu aldar þegar bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök sem vinna að því að koma sér upp kjarnorkuvopnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.8.2015, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 14.8.2015
Leikstjóri:
Guy Ritchie