Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Cruella
Hin unga Estella á sér draum um að verða fatahönnuður og hún býr yfir ríkulegum hæfileikum á því sviði.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.5.2021, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Craig Gillespie
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.1.2020, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
Last Christmas
Kate er frekar óheppin ung kona, sem tekur oft rangar ákvarðanir, og ein þeirra er að hafa farið að vinna sem álfur Jólasveinsins í stórverslun. En þar hittir hún Tom. Og þá tekur líf hennar nýja stefnu. Kate finnst þetta í raun of gott til að vera satt.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.11.2019, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Paul Feig
Men in Black: International
Þegar MIB-leyniþjónustan fær veður af því að ný tegund geimvera sem geta tekið á sig hvaða mynd sem er hafi uppi áætlun um að taka öll völd á Jörðu með tilheyrandi útrýmingarhættufyrir mannkynið eru þau M og H send út af örkinni til að leysa málið. Það á hins vegar eftir að reynast hægara sagt en gert.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.6.2019, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Johnny English Strikes Again
Leyniþjónustumaðurinn Johnny English þarf að bjarga heiminum rétt eina ferðina.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.10.2018, Lengd: 1h 28 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Alden
Beauty and the Beast
Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema einhver stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. En hver getur elskað jafn önuga og forljóta skepnu eins og hann?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
Bridget Jones's Baby
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi, Mark Darcy, en vinnan og félagslífið hefur forgang hjá henni fram yfir karlmenn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 23.9.2016, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sharon Maguire
The Love Punch
Fyrrverandi hjón leggja á ráðin um að endurheimta eftirlaunin sem voru stolin af þeim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2015, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Joel Hopkins
Saving Mr. Banks
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.3.2014, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
John Lee Hancock
Beautiful Creatures
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.2.2013, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Brave: Hin Hugrakka
Brave
Nýjasta myndin frá Pixar (Toy Story, Finding Nemo) segir frá skosku hálandaprinsessunni Meridu sem þarf að leggja allt í sölurnar til að bjarga ríki föður síns frá glötun. Merida prinsessa er ákveðin stúlka sem krefst þess að fá að fara sínar eigin leiðir, þvert á vilja foreldra sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.8.2012, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mark Andrews