Gleymdist lykilorðið ?

Leita

14 Niðurstöður fundust
Fullt Hús
Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.1.2024, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Sigurjón Kjartansson
Wonka
Hinn ungi Willy Wonka leggur af stað í þá vegferð að breiða út gleði í gegnum súkkulaði, og slær fljótlega í gegn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2023, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Paul King
Ósk
Wish
Ung stúlka að nafni Asha óskar á stjörnu og fær beinskeyttara svar en hún bjóst við þegar vandræðastjarna kemur niður af himni til hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.11.2023, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Super Mario Bros. Bíómyndin
The Super Mario Bros. Movie
Píparinn Mario ferðast í gegnum neðanjarðarvölundarhús ásamt bróður sínum Luigi, og reynir að frelsa prinsessu úr prísund sinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.4.2023, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Kalli Káti Krókódíll
Lyle, Lyle, Crocodile
Krókódíllinn Lyle býr í New York borg. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.10.2022, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Josh Gordon, Will Speck
Lightyear
Sagan um Bósa Ljósár og ævintýri hans úti fyrir endimörk alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.6.2022, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Angus MacLane
Þrjótarnir
The Bad Guys
Hr. Úlfur, Hr. Snákur, Hr. Piranha fiskur, Hr. Hákarl og Fröken Tarantula, skipuleggja bíræfið rán.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.3.2022, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Pierre Perifel
Skrímslafjölskyldan 2
Monster Family 2
Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf Wishbone fjölskyldan rétt einu sinni að breyta sér í vampíru, Frankenstein skrímslið, múmíu og varúlf. Með hjálp gæludýranna sinna fer skrímslafjölskyldan í ferðalag um heiminn til að bjarga vinum sínum og meðal annars hitta þau ný skrímsli á leiðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.1.2022, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Holger Tappe
Ron Er í Rugli
Ron's Gone Wrong
Myndin gerist í heimi þar sem gangandi, talandi og sítengd vélmenni eru orðin bestu vinir barna. Aðalpersónan er 11 ára strákur sem kemst að því að vélmennavinur hans er hættur að virka, og hann tekur til sinna ráða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.10.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Stubbur Stjóri: Fjölskyldubransinn
The Boss Baby: Family Business
Templeton bræðurnir eru nú orðnir fullorðnir og hafa fjarlægst hvorn annan. En nýr stubbur, með nýstárlega nálgun, er um það bil að sameina þá á ný - og veita innblástur fyrir nýjan fjölskyldubransa.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 4.8.2021, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tom McGrath
The Croods: Ný Öld
The Croods: A New Age
Forsögulega Croods fjölskyldan þarf að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.6.2021, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Joel Crawford
Raya og Síðasti Drekinn
Raya and the Last Dragon
Stríðsmaðurinn Raya er staðráðin í að finna síðasta drekann í Lumandra, jörð sem byggð er af fornri menningarþjóð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2021, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
Vinirnir Sveppi og Villi finna út að erkióvinur þeirra sé enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Sveppa, Villa og Góa tekst að koma sér í fylgsni hans sem er staðsett undir hinum ævaforna eldgíg Eldborg. En að komast þangað er aðeins brot af púslinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2014, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson
Algjör Sveppi og töfraskápurinn
Þriðja myndin um Sveppa og Villa. Ný lendir Sveppi í ævintýrum þegar hann opnar töfraskáp
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.9.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson