Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Volaða Land
Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 10.3.2023, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Hlynur Pálmason
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.4.2022, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Eggers
Dýrið
Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 20.9.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Valery Gergiev
The Croods: Ný Öld
The Croods: A New Age
Forsögulega Croods fjölskyldan þarf að takast á við Betterman fjölskylduna, sem þykist vera lengra komin á þróunarbrautinni en Croods fjölskyldan.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.6.2021, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Joel Crawford
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.11.2018, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Þrestir
Dramatísk mynd sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Rúnar Rúnarsson
Borgríki 2: Blóð Hraustra Manna
Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.10.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Málmhaus
Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.10.2013, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ragnar Bragason
Hross í oss
Hross í oss fléttar saman sögur af lífsbaráttunni, viðureign mannsins við náttúruna og tilraunum hans til að beisla dýrslega krafta sköpunarverksins til sinnar eigin upphefðar, eða glötunar. Kvikmyndin er grimm sveitarómantík um manninn í hrossinu og hrossið í manninum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 30.8.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Benedikt Erlingsson
The Croods
Croods-fjölskyldan hefur búið í sama hellinum alla sína ævi enda felst helsta heillaráð fjölskylduföðurins í því að forðast allar hættur með því að prófa aldrei neitt nýtt, þar með talið að yfirgefa hellinn.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 27.3.2013, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Þetta Reddast
Þetta Reddast! er realískt gamandrama sem fjallar ungan blaðamann sem meinar vel en á í vandræðum með áfengi. Hann er í góðri vinnu og í sambandi við góða kærustu en því miður að þá stýrir hann ekki lífi sínu, heldur áfengið, og þá skipta góðar meiningar litlu máli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2013, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Börkur Gunnarsson