Gleymdist lykilorðið ?

Leita

13 Niðurstöður fundust
The Fall Guy
Áhættuleikari sem má muna sinn fífil fegurri og er hættur störfum, fær boð um að koma til baka og leika í kvikmynd þegar aðalstjarnan í stórri mynd, sem leikstýrt er af fyrrverandi konu hans, týnist.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.5.2024, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Gaman, Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Leitch
The Notebook
Eldri maður að nafni Duke les rómantíska sögu fyrir eldri konu á elliheimili, sem er komin með elliglöp og þjáist af minnisleysi. Rómantíska sagan fjallar um elskendurna Allie Hamilton og Noah Calhoun, sem hittast kvöld eitt á útiskemmtun. Noah fer með Allie að gömlu húsi sem hann hann dreymir um að endurbyggja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.10.2023, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nick Cassavetes
Barbie
Að eiga heima í Barbielandi þýðir að vera fullkominn enda er maður á hinum fullkomnasta og besta stað í heiminum. Nema þú eigir í tilvistarkreppu. Eða ef þú ert Ken.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.7.2023, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Greta Gerwig
First Man
Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Blade Runner 2049
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 6.10.2017, Lengd: 2h 43 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
La La Land
La La Land sló met á Golden Globe verðlaununum í ár þegar hún hlaut verðlaun í öllun flokkunum sem hún var tilnefnd í, alls 7 talsins. Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2017, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Damien Chazelle
The Big Short
Fjórir aðilar sem starfa í fjármálageiranum sem sáu fyrir fjármálahrunið og fasteignabóluna á miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, ákveða að láta til skarar skríða gegn stóru bönkunum, og þeirri græðgismenningu og skammtímahugsun sem þar var farin að ríkja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.1.2016, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Adam McKay
The Place Beyond The Pines
Ofurhuginn Luke tekur örlagaríka ákvörðun um að ræna banka til þess að geta séð fyrir sér, kærustu sinni og nýfæddu barni þeirra. Þetta leiðir svo til þess að óreyndi en metnaðarfulli lögregluþjónninn Avery kemst á snoðir um hann. Þessi eltingarleikur gæti haft hrikaleg áhrif á líf fjölskyldna þeirra beggja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.5.2013, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Derek Cianfrance
Gangster Squad
Gangster Squad
Stórmynd um báráttu Lögreglunnar í Los Angeles borg (LAPD) til þess að halda mafíunni útúr borginni á árinum 1940 til 1950. Hasarmynd sem líkt hefur verið við Public Enemys nema með stærri og öflugri leikarahóp.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2013, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Parker+Gangster Squad tvennu-forsýning
Útvarpsstöðin K100,5 í samstarfi við Sambíóin bjóða ykkur upp á tvöfalda forsýningu á hasarmyndunum PARKER og GANGSTER SQUAD klukkan 22:00 í sal 1 í Álfabakka, föstudaginn 18. janúar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2013, Lengd: 4h 05 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
The Ides of March
Þessi stórmynd sem George Clooney leikur í og leikstýrir sjálfur er um skítuga báráttu um forsetaembætti bandaríkjanna og alla leikina og klækina sem forseta frambjóðendur lenda í, spilling og jafnvel glæpsamlegu athæfi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2011, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
George Clooney
Drive
Drive fjallar um Áhættuleikara í Hollywood sem sérhæfir sig í kappakstri og áhættuleik á bílum en á kvöldin keyrir hann fyrir glæpamenn sem þurfa að komast fljótt af vettvangi á hraðskreiðum bílum , í eitt skiptið mistekst rán og það er búið að setja fé til höfuðs honum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.9.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Nicolas Winding Refn
Crazy, Stupid, Love.
En þegar hann kemst að því að konan hans, Emily (Julianne Mooore), hafi haldið framhjá honum og vilji skilnað hrinur líf hans til grunna. Það sem verra er, Cal hefur ekki farið á stefnumót í háa herrans tíð og þykir frekar hallærislegur. En kvöld eitt þegar Cal hangir einn á hverfispöbbnum kynnist hann Jacob Palmer (Ryan Gosling).
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Glenn Ficarra, John Requa