Gleymdist lykilorðið ?

Leita

17 Niðurstöður fundust
Killers of the Flower Moon
Þegar olía finnst á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar í Oklohoma í Bandaríkjunum í landi Osaga þjóðarinnar, þá er Osaga fólkið myrt eitt af öðru á dularfullan hátt þar til alríkislögreglan FBI, þar á meðal J. Edgar Hoover, kemur til skjalanna til að leysa gátuna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2023, Lengd: 3h 26 min
Tegund: Drama, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin Scorsese
About My Father
Sebastian er hvattur til þess af kærustu sinni að koma með hárgreiðslumanninn og innflytjandann, föður sinn Salvo, í helgarferð með ofurríkri en ögn sérstakri fjölskyldu sinni. Helgin þróast út í einn allsherjar menningarárekstur og Sebastian og Salvo komast að því út á hvað sönn fjölskyldugildi ganga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.6.2023, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Laura Terruso
Heat
Neil og glæpagengi hans sérhæfir sig í stórum ránum þar sem koma við sögu brynvarðir bílar, bankahólf og hvelfingar. Hópur lögreglumanna er á hælunum á þeim Þegar verkefni klúðrast kemst lögreglan á sporið, en á meðan ákveður hópurinn að vinna eitt lokaverkefni saman, til að eiga nóg af seðlum það sem eftir lifir ævinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.3.2023, Lengd: 2h 50 min
Tegund: Drama, Hasar, ótilgreint, Glæpamynd, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Mann
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
The War with Grandpa
Peter ákveður að fara í stríð til að endurheimta herbergið sitt, en hann er ekki sáttur með að þurfa að deila því með afa sínum, sem hann er þó mjög hændur að. Hann fær hjálp frá vinum sínum, en afi er harðari af sér en þeir búast við, og neitar að gefast upp.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 29.9.2020, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tim Hill
Joker
Mislukkaði grínistinn Arthur Fleck snýr sér að lífi glæpa og ringulreiðar í Gotham-borg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2019, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Dirty Grandpa
Ungur lögfræðingur, Jason Kelly, er á leið í hnapphelduna þegar afi hans, Dick Kelly, sem nýlega varð ekkill, fær hann til að koma með sér í vægast sagt geggjað ferðalag niður á strönd þar sem hann ætlar að kenna Jason að lifa lífinu frjáls og óháður!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.1.2016, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Dan Mazer
The Intern
Ben Whittaker er sjötugur ekkill sem áttar sig á því að hann er ekki tilbúinn að fara á eftirlaun. Hann sér tækifæri til að fara aftur út á vinnumarkaðinn og gerist lærlingur á tískuvefsíðu, sem er stofnuð og rekin af Jules Ostin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Nancy Meyers
Grudge Match
Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og þeir unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér aldrei stað. Síðan er spólað áfram um 30 ár og gömlu óvinirnir, sem leiknir eru af Stallone og De Niro, koma saman til að slást í síðasta skipti í úrslitabardaga.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Segal
Last Vegas
Fjórir félagar til fimmtíu ára, þeir Paddy, Archie, Sam og Billy, fara til Las Vegas til að steggja þann síðastnefnda og sleppa um leið ærlega fram af sér beislinu. Það eru stórleikararnir Robert De Niro, Morgan Freeman, Kevin Kline og Michael Douglas sem leika æskuvinina fjóra en leikstjóri er Jon Turteltaub sem gerði m.a.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.1.2014, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Turtletaub
American Hustle
Eitursnjall atvinnusvindlari neyðist til að hjálpa alríkislögreglunni við rannsókn spillingarmáls sem snertir bæði mafíuna og háttsetta embættismenn bandarískrar stjórnsýslu. American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.1.2014, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
Malavita
Myndin fjallar um mafíuforingjann Giovanni Manzoni sem gerist heldur lausmáll og fer fyrir vikið á dauðalista mafíunnar. Til að bjarga sér og fjölskyldunni gengur hann til liðs við vitnavernd alríkislögreglunnar þar sem leyniþjónustumaðurinn Stansfield (Tommy Lee Jones) fær það vanþakkláta hlutverk að finna honum og fjölskyldu hans skjól.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2013, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
The Big Wedding
Fyrrverandi hjón ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega gift til að blekkja tilvonandi tengdamóður í væntanlegu brúðkaupi sonar síns!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.6.2013, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Justin Zackham
New Year's Eve
Frá þeim sömu og færðu okkur Valintines Day , kemur rómantíska gamanmyndin New Years Eve , en fylgst er með mörgum pörum og einhleypum í stórborginni New York á gamlarskveldi einu. Sjaldan hefur annar eins leikarahópur verið í einni kvikmynd ,
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2011, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Gaman, Drama, Jólamynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Garry Marshall
Killer Elite
Úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar kemur spennumyndin KILLER ELITE. Breski sérsveitamaðurinn Danny Bryce (Jason Statham) þarf koma úr helgum stein til þess að bjarga læriföður sínum (Robert De Niro) úr höndum harðsvíruðum launmorðingja að nafni Spike (Clive Owen). Þá hefur Spike sent þrjá launmorðingja með það eina markmið að ráða Danny af dögum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.10.2011, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Gary McKendry
Limitless
Bradley Cooper og Robert De Niro leika í Limitless, hasarmynd um rithöfund sem tekur tilraunalyf sem gerir honum kleift að nota 100 prósent af heilanum. Meðan einn maður þróast í fullkomið eintak af sjálfum sér gera spillt öfl hann að skotmarki illra afla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2011, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Little Fockers
Í Little Fockers snýr hin ástkæra Fockers-fjölskyldan á nýjan leik, eftir að hafa slegið í gegn í Meet the Parents og Meet the Fockers.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Paul Weitz