Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Napóleonsskjölin
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.2.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson
Ég Man Þig
Kvikmynd upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo virðist hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei...
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 4.5.2017, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson
Svartur á leik
Svartur á Leik er byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána. Kvikmyndin lýsir atburðum sem gerast undir síðustu aldamót, þegar íslenskir undirheimar gengu í gegnum mikið umbreytingaskeið. Myndin er að miklu leiti byggð á sönnum atburðum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 2.3.2012, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson