Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 3h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Don't Breathe 2
Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum. Hann hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna og neyðist því blindi maðurinn til að grípa til sinna ráða til að bjarga henni.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.9.2021, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Fede Alvarez
Leikarar:
Stephen Lang
Mortal Engines
Mörgum árum eftir Sextíu mínútna stríðið, þá lifir borgarbúar á eyðilegri Jörðinni, með því að færa sig á mili staða á risastórum farartækjum, og ráðast á smærri þorp.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.12.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christian Rivers