Gleymdist lykilorðið ?

Leita

16 Niðurstöður fundust
The Thin Red Line (1998)
Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Baráttan um eyjuna Guadalcanal mun hafa mikil áhrif á sókn Japana inn á Kyrrahafið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.4.2024, Lengd: 2h 51 min
Tegund: Drama, Stríðsmynd, Saga, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Terrence Malik
Triangle of Sadness
Við fylgjumst með hinum ofur -ríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri á að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt…
Dreifingaraðili: Bíó Paradís
Frumsýnd: 30.10.2022, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Östlund
Venom: Let There Be Carnage
Eddie Brock reynir að endurvekja feril sinn með því að taka viðtal við raðmorðingjann Cletus Kasady, sem verður hýsill geimverunnar Carnage og sleppur úr fangelsi eftir misheppnaða aftöku.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.10.2021, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Andy Serkis
Midway
Sagan af bardaganum um Midway, í endursögn herforingjanna og sjómannanna, sem tóku þátt í bardaganum. Þar börðust bandaríski herinn og japanski herinn, en bardaginn markaði tímamót í baráttunni á Kyrrahafinu í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.11.2019, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Roland Emmerich
Zombieland: Double Tap
Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.10.2019, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Venom
Venom birtist fyrst í teiknimyndasögum sem hálfgert yfirtökusjálf Köngulóarmannsins. Þetta gerðist fyrst í 252. hefti The Amazing Spider Man frá árinu 1984. Nokkrum árum síðar fór þessi vera úr Peter Parker, og yfir í ljósmyndarann Eddie Brock, og úr varð andhetjan Venom.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Solo: A Star Wars Story
Ævintýri Han Solo og Chewbacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina, þar á meðal kynni þeirra af Lando Calrissian.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.5.2018, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ron Howard
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Sjö mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.1.2018, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin McDonagh
War for the Planet of the Apes
Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.7.2017, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.7.2016, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Chu
The Hunger Games: Mockingjay - Part 2
Katniss Everdeen er nú orðinn leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega, ekki einu sinni þeim sem standa henni næst. Fljótlega rennur upp fyrir henni að hlutverk Hermiskaðans kann að verða henni átakanlegra en nokkrir Hungurleikar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.11.2015, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Francis Lawrence
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1
Katniss Everdeen sér sig nauðuga til að sameina hverfin í Panem og efna til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 21.11.2014, Lengd: 2h 03 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Francis Lawrence
Out of the Furnace
Við kynnumst hér bræðrunum Russell og Rodney sem búa með dauðvona föður sínum og þrá báðir betra líf og bjartari framtíð. Eftir að Rodney er sendur til Íraks haga örlögin málum hins vegar þannig að Russell er dæmdur í fangelsi, meira fyrir einskæra óheppni en brotavilja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Cooper
Furðufuglar
Kalkúnninn Reggie hefur verið náðaður af forseta Bandaríkjanna og lifir þægilegu lífi í Camp David þar sem hann snæðir á pizzum og glápir á imbakassann. Kalkúnninn Jake er hins vegar formaður (og eini meðlimur) hreyfingar sem berst fyrir frelsi og réttindum kalkúna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.11.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jimmy Hayward
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2013, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier
Rampart
Kvikmyndin RAMPART gerist árið 1999 í Los Angeles , Woody Harelson leikur lögreglumaninn Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni , sem fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum Lögreglunnar og hagar sér illa að mati lögreglustjórans , enda hefur hann nýlega verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.5.2012, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Oren Moverman