Gleymdist lykilorðið ?

Storkurinn Rikki

Richard the Stork, 2017

Frumsýnd: 26.7.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Unglingsspörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæðingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. En þegar kemur að því að fljúga yfir hafið til Afríku, þá neyðist storkafjölskyldan að segja honum sannleikann, og skilja hann eftir í skóginum, því þar sem hann er ekki farfugl, þá myndi hann ekki lifa slíka ferð af. En Richard er ákveðinn í að sanna fyrir öllum að hann geti þetta samt sem áður, og heldur suður á bóginn. Von hans um að komast á réttann stað í lífinu er fólgin í aðstoð sem hann fær frá sérviturri uglu, Olgu, sem á imyndaðan vin, og hinum sjálfumglaða diskófugli, Kiki.

Leikstjóri: Toby Genkel, Reza Memari