Þetta kerfi virkar svona
-
Ef þú verslar 10 eða fleiri bíómiða í gegnum aðganginn þinn þá uppfærist prófíllinn þinn sjálfkrafa í Vildarviðskiptavinur-þrep 1
-
Þú færð aðgang að þínu svæði og getur fylgst með viðskiptasögunni þinni
-
Ef þú týnir miðanum þínum þá má alltaf nálgast hann á þínu svæði
-
Sambíóin láta tölvupóstföng aldrei í hendur þriðja aðila, nema í þeim tilvikum sem lög krefjast þess.
Þetta þýðir eftirfarandi fríðindi
-
Tveir miðar á 30 daga fresti fyrir aðeins 500kr.
-
Gildir á allar 2D og 3D sýningar. (Gildir ekki á Íslenskar myndir eða í VIP salinn)
Hér að neðan sérðu hvernig nýta má þessi fríðindi á vefnum þegar þú verslar miða (ATH: Þarft að vera innskráð/ur)
-
Þessi fríðindi endurstillast á árs fresti, þ.e.a.s. ef ekki er verslað 10 miða ári frá þeirri dagsetningu sem tíundi miðinn var keyptur þá fer prófíllinn aftur í venjulegan notanda.
-
Ef 20 miðar eru keyptir þá uppfærist prófíll notanda í Vildarviðskiptavinur-þrep 2 en þá fær viðkomandi frítt fyrir tvo í VIP salinn í eitt skipti á 365 daga fresti.