Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Die Hard
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.12.2023, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Spennumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 8.12.2023
Leikstjóri:
John McTiernan
Lethal Weapon
Martin Riggs er lögga í Los Angeles í sjálfsmorðshugleiðingum og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring. Samhliða því sem þeir ná meiri árangri í starfi, batnar vináttan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.12.2023, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 9.12.2023
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Extended Edition
Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R. Tolkien. Sagan segir frá magþrunginni ferð hobbitans Frodo að eldfjallinu hjá Mordor til að eyða hring sem að gæti dregið að sér illsku frá öllum heimshornum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.12.2023, Lengd: 3h 48 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri, LOTR
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 10.12.2023
The Lord of the Rings: The Two Towers - Extended Edition
Miðkaflinn í þessum margverðlaunaða þríleik. Frodo og Sam halda áfram för sinni til Mordor meðan að aðrir bandamenn berjast við alla þá ógn sem að stefnir að þeim. Þeir félagar taka Gollum til fanga og halda áfram til Mordor með það að markmiði að eyða hringnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2023, Lengd: 3h 55 min
Tegund: Drama, Hasar, Fantasía, LOTR
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 11.12.2023
The Lord of the Rings: The Return of the King - Extended Edition
Lokakaflinn í þríleiknum sem segir frá hinni æsispennandi baráttu gegn illskunni frá Mordor. Frodo þarf að ganga í gegnum erfiði, bæði andlega og líkamlega ef hann ætlar að eyða hringnum áður en of seint verður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.12.2023, Lengd: 4h 23 min
Tegund: Drama, Hasar, Fantasía, LOTR
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 12.12.2023
Wonka
Hinn ungi Willy Wonka leggur af stað í þá vegferð að breiða út gleði í gegnum súkkulaði, og slær fljótlega í gegn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 13.12.2023
Leikstjóri:
Paul King
Jingle All the Way
Howard Langston, sölumaður í dýnufyrirtæki, er alltaf upptekinn og hefur aldrei tíma fyrir son sinn, sem verður sífellt fyrir vonbrigðum með pabba sinn. Eftir að Howard missir af karatekeppni hjá syni sínum, þá vill hann endilega reyna að bæta syni sínum það upp.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2023, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 13.12.2023
Leikstjóri:
Brian Lynch
Scrooged
Frank Cross rekur sjónvarpsstöð sem ætlar að setja á svið hina sígildu jólasögu Charles Dickens. Æska Frank var ekkert sérstaklega ánægjuleg, og hann er því sjálfur ekkert sérstaklega hrifinn af Jólunum. En með hjáp drauga jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, þá áttar Frank sig á að hann verður að breyta hugarfari sínu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.12.2023, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Fantasía, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Frumsýnd 14.12.2023
Leikstjóri:
Richard Donner
The Long Kiss Goodnight
Samantha Caine er húsmóðir í úthverfi. Hún er fyrirmyndarmóðir 8 ára stúlku og vinnur sem kennari og býr til bestu Rice Krispie kökurnar í bænum. En þegar hún fær höfuðhögg, þá byrjar hún að muna atvik úr fyrra lífi sínu sem stórhættulegur og háleynilegur útsendari í leyniþjónustunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.12.2023, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hasar, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 14.12.2023
Leikstjóri:
Renny Harlin
Elf
Buddy var á munaðarleysingjahæli sem barn en stalst í burtu í poka jólasveinsins og endaði á norðurpólnum. Þegar hann er orðinn fullvaxinn maður sem var alinn upp af álfum, ákveður hann að fara til New York til að finna föður sinn, Walter Hobbs, sem er á svörtum lista jólasveinsins fyrir að vera samviskulaus durtur og vissi ekkert um tilvist Buddy.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.12.2023, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 15.12.2023
Leikstjóri:
Jon Favreau
How the Grinch Stole Christmas
Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem er óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2023, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gamanmynd, Fantasía, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 16.12.2023
Leikstjóri:
Ron Howard
Home Alone
Það eru komin jól og McAllister fjölskyldan er að undirbúa að fara í frí til Parísar í Frakklandi. Yngsti fjölskyldumeðlimurinn Kevin lenti í rifrildi við eldri bróður sinn Buzz og var sendur upp í herbergið sitt sem er á þriðju hæð í húsinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.12.2023, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 17.12.2023
Leikstjóri:
Chris Columbus
Christmas Vacation
Clark Griswold er að undirbúa hin fullkomnu Griswold fjölskyldujól. En hlutirnir ganga aldrei snurðulaust fyrir Clark, konu hans Ellen og börnin þeirra tvö.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.12.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gamanmynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 18.12.2023
Leikstjóri:
Jeremiah S. Chechik
Krampus
Jólin hjá hinum unga Max eru allt annað en hátíðleg. Fjölskylda hans hættir ekki að rífast og fer allt fljótlega í vaskinn. Max gerir sér hins vegar ekki grein fyrir því martröð hans er bara rétt að byrja. Þegar hinn eina sanna hátíðaranda er hvergi að finna vaknar til lífs ógnvægilegi jóladjöfullinn Krampus.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.12.2023, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gamanmynd, Hryllingur, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 19.12.2023
Leikstjóri:
Michael Dougherty
A Christmas Carol
Ebenezer Scrooge er bitur gamall maður sem þolir ekki jólin og allt tilstandið í kringum þau. Bæjarbúum er illa við hann og hann er ekkert alltof vinsamlegur við fólkið í kringum sig. En á jólanótt heimsækja hann þrír draugar, draugur jóla fortíðar, nútíðar og framtíðar, sem tryggir það að Scrooge verður ekki samur maður á eftir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2023, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Frumsýnd 20.12.2023
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Aquaman and the Lost Kingdom
Black Manta, sem mistókst að sigra Aquaman í fyrstu atrennu, er enn ákafur í að hefna föður síns, og mun ekki hætta fyrr en Aquaman er allur. Black Manta er óárennilegri en nokkru sinni fyrr og hefur öðlast krafta hins goðsagnakennda svarta þríforks, sem leysir úr læðingi ævaforna og illa orku.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2023, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 20.12.2023
Leikstjóri:
James Wan
Trading Places
Louis Winthorpe er athafnamaður sem vinnur fyrir verðbréfafyrirtækið Duke og Duke sem bræðurnir Mortimer og Randolph Duke reka. Þeir þræta gjarnan um hin ólíklegustu og ómerkilegustu mál, og það nýjasta er hvort að það sé umhverfið eða genin sem ákvarða um hversu vel mönnum gengur í lífinu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2023, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gamanmynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 21.12.2023
Leikstjóri:
John Landis
The Santa Clause
Scott Calvin er ósáttur þegar hann kemst að því að fyrrverandi eiginkona hans og maður hennar hafa reynt að sannfæra 6 ára son þeirra Charlie um að jólasveinninn sé ekki til. Á aðfangadagskvöld fær Scott óvæntan gest í heimsókn, mann í jólaveinabúningi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.12.2023, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 22.12.2023
Leikstjóri:
John Pasquin
Home Alone 2: Lost in New York
Kevin McCallister er mættur aftur. Í þetta skiptið er hann í New York borg með nóg af peningum og kreditkortum, og ákveður að skemmta sér eins og hann getur og breyta borginni í sinn eigin leikvöll.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.12.2023, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Jóladagatal Sambíóanna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 23.12.2023
Leikstjóri:
Chris Columbus
Endur!
Migration
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föður sinn um að fara í frí ævinnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 26.12.2023
Next Goal Wins
Saga hins alræmda hræðilega fótboltaliðs Amerísku Samóa, þekkt fyrir hroðalegan FIFA leik árið 2001 sem það tapaði 31-0.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.1.2024, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 5.1.2024
Leikstjóri:
Taika Waititi
Anyone But You
Tveir erkióvinir síðan úr menntaskóla hittast á ný mörgum árum eftir útskrift og þykjast vera elskendur, af persónulegum ástæðum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.1.2024, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 5.1.2024
The Iron Claw
Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Í sorg og í gleði og í skugga stjórnsams föður og þjálfara urðu þeir goðsagnir í glímuhringnum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 5.1.2024, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Íþróttir
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 5.1.2024
Leikstjóri:
Sean Durkin
Bob Marley: One Love
Mynd um líf og störf reggítónlistarmannsins Bob Marley.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.1.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 12.1.2024
Leikstjóri:
Reinaldo Marcus Green
Pretty Woman
Edward er forríkur viðskiptajöfur sem sérhæfir sig í því að kaupa fyrirtæki og selja þau í bútum. Í einni viðskiptaferðinni til Los Angeles ákveður hann að leigja sér fylgdardömu þar sem hann er nýhættur með kærustunni sinni og það er ekki við hæfi að maður eins og hann mæti einn á samkundur ríka og fræga fólksins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2024, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 18.1.2024
Leikstjóri:
Garry Marshall
Poor Things
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnaset heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.1.2024, Lengd: 2h 21 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 19.1.2024
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos
The Color Purple
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.1.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 19.1.2024
Leikstjóri:
Blitz Bazawule
Argylle
Elly Conway, innhverfur njósnaskáldsagnahöfundur sem sjaldan yfirgefur heimili sitt, dregst inn í hinn raunverulega heim njósna þegar söguþráður bóka hennar komast aðeins of nærri starfsemi ógnvekjandi glæpasamtaka.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.2.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Spennumynd
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 2.2.2024
Leikstjóri:
Matthew Vaughn
All of Us Strangers
Kvöld eitt er handritshöfundurinn Adam heima hjá sér þar sem hann býr í hálftómri blokk í Lundúnum nútímans og hittir dularfullan nágranna sinn Harry, sem breytir tilveru hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.2.2024, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Drama, Rómantík, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 9.2.2024
Leikstjóri:
Andrew Haigh
My Best Friend's Wedding
Michael O'Neal og Julianne Potter voru eitt sinn par, en eru nú búin að vera vinir um árabil. Dag einn hringir Michael í Julianne til að segja henni að hann hafi fundið þá einu réttu og sé að fara að giftast Kimberly Wallace, og biður hana um koma og vera aðal brúðarmær.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2024, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 14.2.2024
Leikstjóri:
P.J. Hogan
Dune: Part Two
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlögum alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.3.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 1.3.2024
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
Sleepless in Seattle
Eftir að Sam Baldwin missir eiginkonu sína þá flytur hann ásamt syni sínum Jonah frá Chicago til Seattle, til að jafna sig á sorginni eftir dauða konunnar, Maggie. Átján mánuðum síðar þá er Sam enn að syrgja konuna og á erfitt með svefn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.3.2024, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 7.3.2024
Leikstjóri:
Nora Ephron
Clueless
Cher er menntaskólastúlka í Beverly Hills, og þarf að glíma við hin ýmsu vandamál er fylgja því að vera unglingur. Ytra útlit hennar bendir til þess að hún sé mjög yfirborðsleg, en í raun felur það bara þá staðreynd að hún er snjöll, aðlaðandi og klár, sem allt hjálpar henni að fást við sambönd, vini, fjölskyldu, skólann og samkvæmislíf táningsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.4.2024, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 11.4.2024
Leikstjóri:
Amy Heckerling
How to Lose a Guy in 10 Days
Auglýsingamaðurinn Benjamin Barry á í samkeppni við tvær samstarfskonur sínar um stóran samning við demantasala. Hann veðjar við þær um að ef honum tekst að fá konu, að þeirra vali, til að verða ástfangna af sér innan 10 daga, þá fái hann samninginn við demantafyrirtækið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.5.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 16.5.2024
Leikstjóri:
Donald Petrie
Thelma and Louise
Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum. Thelma er gift Darryl sem vill helst að hún sé bara í eldhúsinu á meðan hann er að horfa á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Dag einn ákveða þær að breyta lífi sínum og fara í ferðalag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.6.2024, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Glæpamynd, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 6.6.2024
Leikstjóri:
Ridley Scott
The Joy Luck Club
Lífssögur fjögurra austur-asískra kvenna og dætra þeirra endurspegla og leiðbeina hver annarri.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2024, Lengd: 2h 19 min
Tegund: Drama, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 8.8.2024
Leikstjóri:
Wayne Wang
Kraven the Hunter
Rússneski innflytjandinn Sergei Kravinoff fer í leiðangur til að sanna að hann sé mesti veiðimaður í heimi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 30.8.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 30.8.2024
Leikstjóri:
J.C. Chandor
Notting Hill
William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans. Stuttu síðar, þegar hann á enn erfitt með að trúa því sem gerðist, rekst hann aftur á hana - og í þetta sinn sullar hann appelsínusafa yfir hana alla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.9.2024, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 5.9.2024
Leikstjóri:
Roger Michell
10 Things I Hate About You
Framhaldsskólastrákurinn Cameron getur ekki farið á stefnumó með Biöncu fyrr en andfélagsleg eldri systir hennar, Kat, á kærasta. Þannig að Cameron borgar dularfullum dreng, Patrick, til að heilla Kat.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2024, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 10.10.2024
Leikstjóri:
Gil Junger
Ghost
Sam og Molly eru hamingjusamt par og mjög ástfangin. Á leið heim til sín eitt kvöldið, eftir að hafa farið í leikhús, þá mæta þau þjófi í dimmu húsasundi, og Sam er myrtur. Hann uppgötvar að hann er nú orðinn draugur og að hann var ekki drepinn af neinni tilviljun.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.11.2024, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Drama, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 7.11.2024
Leikstjóri:
Jerry Zucker
Elio
Elio á í erfiðleikum með að passa inn þar til hann er numinn á brott af geimverum og verður útvalinn til að vera vetrarbrautasendiherra jarðar á meðan móðir hans Olga vinnur að hinu háleynda verkefni að afkóða geimveruskilaboð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.7.2025, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 13.7.2025
Leikstjóri:
Adrian Molina

Ath: Velja þarf Reykjavík eða Álfabakki

til að sjá sýningar í Lúxux VIP