Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Billionaire Boys Club
Hópur auðugra ungra manna í Los Angeles á níunda áratug síðustu aldar, ákveður að búa til svikabrask til að auðgast með hröðum hætti, en það á eftir að reynast þeim dýrt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.10.2018, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 19.10.2018
Leikstjóri:
James Cox
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 26.10.2018
Leikstjóri:
Donovan Marsh
Halloween
Fjörutíu árum eftir að Michael Myers myrti þrjá á hrekkjavökunni snýr hann aftur til að ljúka verkinu. En í þetta sinn er Laurie Strode, sem slapp naumlega undan honum árið 1978, tilbúin.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 26.10.2018
Leikstjóri:
David Gordon Green
Bohemian Rhapsody
Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleikunum árið 1985.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 2.11.2018, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.11.2018
Leikstjóri:
Bryan Singer
The Nutcracker and the Four Realms
Það eina sem Clara vill er lykill - einstakur lykill sem mun opna kassa með ómetanlegri gjöf frá móður hennar heitinni. Gullþráður, sem henni er gefinn í afmælisveislu guðföður hennar, Drosselmeyer, leiðir hana að lyklinum, sem fljótlega hverfur inní dularfullan hliðarheim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.11.2018, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 2.11.2018
The Girl in the Spider's Web
Ungur hakkari, Lisbeth Salander, og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist, flækjast í njósnavef, tölvuglæpum og spilltum opinberum embættismönnum.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 9.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.11.2018
Leikstjóri:
Fede Alvarez
Overlord
Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandy. En þegar þeir nálgast skotmarkið, þá átta þeir sig á því að í þorpinu er eitthvað gruggugt á seiði. Þeir lenda þar í bardaga við ofurnáttúrulegar verur, sem eru hluti af tilraunamennsku Nasista.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2018, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 9.11.2018
Leikstjóri:
Julius Avery
The Grinch
Trölli býr í fjalli fyrir ofan Hver-bæ sem eitt sinn var heimabær hans og lætur það fara alveg sérstaklega í taugarnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Hann ákveður því að taka til sinna ráða, læðast inn í bæinn að næturlagi og hreinlega stela öllum gjöfunum og skreytingunum þannig að íbúarnir nái ekki að halda upp á jólin og verði jafnfúllyndir og hann er sjálfur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.11.2018
Leikstjóri:
Yarrow Cheney, Scott Mosier
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.11.2018, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Í bíó frá 16.11.2018
Leikstjóri:
David Yates
The Wife
Joan Castleman hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.11.2018, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 23.11.2018
Leikstjóri:
Björn Runge
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 23.11.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama, Þriller
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 23.11.2018
Leikstjóri:
Steve McQueen
Ralph Breaks the Internet: Wreck-It Ralph 2
Myndin gerist sex árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Sugar Ruch spilasalurinn er nú í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á internetið í gegnum þráðlausa netið í Litwak spilasalnum, til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.11.2018
Leikstjóri:
Rich Moore, Phil Johnston
Creed 2
Hinn nýkrýndi heimsmeistari í léttþungavigt, Adonis Creed, berst við Viktor Drago, son Ivan Drago, og nýtur leiðsagnar og þjálfunar Rocky Balboa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.11.2018
Leikstjóri:
Steven Caple Jr.
Robin Hood
Robin af Loxley, sem hefur marga fjöruna sopið í krossferðum, og Márinn félagi hans, gera uppreisn gegn spilltum enskum yfirvöldum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 7.12.2018
Leikstjóri:
Otto Bathurst
Mortal Engines
Mörgum árum eftir Sextíu mínútna stríðið, þá lifir borgarbúar á eyðilegri Jörðinni, með því að færa sig á mili staða á risastórum farartækjum, og ráðast á smærri þorp.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.12.2018
Leikstjóri:
Christian Rivers
Aquaman
Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 19.12.2018
Leikstjóri:
James Wan
Bumblebee
Árið 1987 leitar vélmennið Bumblebee skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul og leitar að sínum stað í heiminum, finnur hinn baráttulúna og bilaða Bumblebee og nær að blása lífi í fyrirbærið og kemsta að því að þarna er enginn venjulegur gulur Volkswagen bíll á ferðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2018
Leikstjóri:
Travis Knight
Mary Poppins Returns
Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Fantasía, Tónlistarmynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2018
Leikstjóri:
Rob Marshall
Spider-Man: Into the Spider-Verse
Köngulóarmaðurinn fer inn í hliðstæða veruleika, og vinnur með Spider-Man úr þeim heimum gegn illum öflum.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2018
Instant Family
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.1.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.1.2019
Leikstjóri:
Sean Anders
Glass
Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.1.2019
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan
Green Book
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.1.2019, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.1.2019
Leikstjóri:
Peter Farrelly
On the Basis of Sex
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.2.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.2.2019
Leikstjóri:
Mimi Leder
The Lego Movie 2: The Second Part
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.2.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.2.2019
Leikstjóri:
Mike Mitchell
How to Train Your Dragon: The Hidden World
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.3.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.3.2019
Leikstjóri:
Dean DeBlois
Captain Marvel
Carol Danvers verður ein kraftmesta ofurhetja alheimsins, þegar Jörðin lendir í miðju stjörnustríði á milli tveggja geimveruættbálka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.3.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 8.3.2019
Leikstjóri:
Anna Boden, Ryan Fleck
Dumbo
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.3.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 29.3.2019
Leikstjóri:
Tim Burton
Shazam!
Ungur strákur fær þann hæfileika að geta breyst í fullorðna ofurhetju með því að segja eitt töfraorð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 5.4.2019
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Pet Sematary
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 5.4.2019
Wonder Park
June er lífleg og bjartsýn ung stúlka, sem uppgötvar ótrúlegan skemmtigarð í skóginum. Í garðinum er fullt af frábærum tækjum, og talandi dýrum, en eina vandamálið er að garðurinn er í niðurníðslu. June kemst fljótlega að því að það var ímyndunarafl hennar sjálfrar sem skóp garðinn, og hún er sú eina sem getur komið honum í lag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.4.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 12.4.2019
Leikstjóri:
David Feiss
Detective Pikachu
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Teiknimynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.5.2019
Leikstjóri:
Rob Letterman
Aladdin
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.5.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 22.5.2019
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Godzilla: King of the Monsters
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 29.5.2019
Leikstjóri:
Michael Dougherty
Rocketman
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 5.6.2019
Leikstjóri:
Dexter Fletcher