Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Nope
Fólk sem býr í gili langt inni í landi í Kaliforníu verður vitni að yfirnáttúrulegum atburði.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.8.2022, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Ráðgáta
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 10.8.2022
Leikstjóri:
Jordan Peele
Hundurinn Hank: Í Klóm Kattarins
Paws of Fury: The Legend of Hank
Hank er úrræðagóður hundur sem á sér draum um að verða samúræi. Hann kemur til lands þar sem eingöngu kettir búa. Og eins og allir vita þá virkilega hata kettir hunda.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 12.8.2022, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 12.8.2022
Easter Sunday
Maður kemur heim til að vera með líflegri filippeyskri fjölskyldu sinni á Páskunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.8.2022
Leikstjóri:
Jay Chandrasekhar
Dragon Ball Super: Super Hero
The Red Ribbon Army from Goku's past has returned with two new androids to challenge him and his friends.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 18.8.2022, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Í bíó frá 18.8.2022
Beast
Tvær táningsstúlkur ásamt föður þeirra komast í hann krappann þegar gríðarstórt ljón ákveður að sýna þeim hvaða dýr sé efst í fæðukeðjunni á grassléttunni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.8.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hryllingur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.8.2022
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Three Thousand Years of Longing
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.9.2022, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Rómantík, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.9.2022
Leikstjóri:
George Miller
Ticket to Paradise
Wren Butler, sem er nýútskrifuð úr Chicago háskóla fer með bestu vinkonu sinni Lily í útskriftarferð til Bali. Þar tekur Lily þá skyndiákvörðun að giftast balískum manni sem verður til þess að foreldrar hennar ákveða að fara á eftir henni til að koma í veg fyrir að hún geri sömu mistök og þau gerðu 25 árum fyrr.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.9.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 16.9.2022
Don't Worry Darling
Húsmóðir á sjötta áratug 20. aldarinnar sem býr með eiginmanni sínum í tilraunahverfi, fær á tilfinninguna að hið frábæra fyrirtæki eiginmannsins feli óþægileg leyndarmál.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 23.9.2022
Leikstjóri:
Olivia Wilde
Smile
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2022
Leikstjóri:
Parker Finn
See How They Run
Örvæntingarfullur kvikmyndaframleiðandi í Hollywood ætlar að breyta vinsælu leikriti í kvikmynd. Þegar meðlimir framleiðslunnar eru myrtir, lenda heimsþreytti rannsóknarlögreglumaðurinn Stoppard og nýliðinn Stalker í miðri ráðgátunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ráðgáta
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.9.2022
Leikstjóri:
Tom George
Black Adam
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.10.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.10.2022
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra
Amsterdam
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.11.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.11.2022
Leikstjóri:
David O. Russell
Black Panther: Wakanda Forever
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.11.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.11.2022
Leikstjóri:
Ryan Coogler
Strange World
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.11.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.11.2022
Leikstjóri:
Don Hall
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjargja plánetunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.12.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.12.2022
Leikstjóri:
James Cameron
Shazam! Fury of the Gods
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.12.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.12.2022
Leikstjóri:
David F. Sandberg
Puss in Boots: The Last Wish
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll: Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll níu lífin sín.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 26.12.2022
Salem's Lot
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem's Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem's Lot, snýr aftur eftir 25 ár til að skrifa bók um Marsten húsið. Það hefur lengi verið í eyði og Mears á slæmar minningar um það frá því hann var barn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.4.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.4.2023
Leikstjóri:
Gary Dauberman
Spider-Man: Across the Spider-Verse - Part One
...
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 2.6.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.6.2023
The Flash
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.6.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.6.2023
Leikstjóri:
Andy Muschietti
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.7.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.7.2023
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie

Ath: Velja þarf Reykjavík eða Álfabakki

til að sjá sýningar í Lúxux VIP