Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Tag
Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.6.2018, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 27.6.2018
Leikstjóri:
Jeff Tomsic
Ant-Man and the Wasp
Scott Lang reynir að finna jafnvægi á milli þess að vera bæði ofurhetja og faðir, en á sama tíma skipuleggja þau Hope van Dyne og Dr. Hank Pym mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.7.2018
Leikstjóri:
Peyton Reed
Skyscraper
Þegar fyrrum aðalsamningamaður alríkislögreglunnar í gíslatökumálum er á ferð í Hong Kong vegna vinnu sinnar þá kviknar eldur í hæsta og öruggasta skýjakljúfi í heimi, og honum er kennt um íkveikjuna. Nú þarf hann að hreinsa nafn sitt, og finna sökudólginn, ásamt því að bjarga fjölskyldu sinni sem er föst inni í byggingunni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.7.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 11.7.2018
Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið
Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjölskylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Vinir hans og skósveinar fara með. En þegar þau leggja úr höfn, þá verður Drakúla ástfanginn af hinum dularfulla skipstjóra, Ericka.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 11.7.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 11.7.2018
Leikstjóri:
Genndy Tartakovsky
Mamma Mia! Here We Go Again
Sophie kynnist betur fortíð móður sinnar, á sama tíma og hún er sjálf ófrísk.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.7.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.7.2018
Leikstjóri:
Ol Parker
Teen Titans Go! to the Movies
Klikkuð fyrirætlun þorpara um að ná heimsyfirráðum, tengjast fimm ungum ofurhetjum sem dreyma um frægð og frama í Hollywood.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.8.2018
Mission: Impossible - Fallout
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.8.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.8.2018
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
The Meg
Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í sokknum kafbáti.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2018, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.8.2018
Leikstjóri:
Jon Turtletaub
Christopher Robin
Christopher Robin er hér fullorðinn maður, og stundar sína vinnu, lifir sínu lífi og sinnir fjölskyldunni. Hann hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar til að hjálpa honum að komast aftur til Hundraðekruskógs, og til að finna vini Bangsimons.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.8.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.8.2018
Leikstjóri:
Marc Forster
Crazy Rich Asians
Bandaríski hagfræðiprófessorinn Rachel Chu, sem er af kínverskum ættum, fer með kærastanum til Singapore til að vera við brúðkaup besta vinar hans, en lendir við það inni í lífi hinna ríku og frægu í Asíu. Hún kemst að því að kærastinn á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu, og allar konur vilja eignast hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.8.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 22.8.2018
Leikstjóri:
John M. Chu
Kin
Maður sem er nýsloppinn úr fangelsi er eltur af glæpamanni í hefndarhug, alríkislögreglunni, og hópi hermanna sem eru ekki af þessum heimi. Hann og ættleiddur unglingsbróðir hans, neyðast til að leggja saman á flótta, með vopn af óræðum uppruna sér til varnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.8.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 31.8.2018
Leikstjóri:
Jonathan Baker, Josh Baker
The Nun
Presturinn séra Burke er sendur til Rómar til að rannsaka dularfullan dauðdaga nunnu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.9.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 7.9.2018
Leikstjóri:
Corin Hardy
The House with a Clock in Its Walls
A young orphan named Lewis Barnavelt aids his magical uncle in locating a clock with the power to bring about the end of the world.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.9.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 21.9.2018
Leikstjóri:
Eli Roth
Smallfoot
Snjómaðurinn Migo fer að segja sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy. Uppgötvun Migo færir honum frægð og frama og draumastúlkuna, en um leið fer tilveran öll í hálfgerða óreiðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.9.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 28.9.2018
Leikstjóri:
Karey Kirkpatrick
A Star Is Born
Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri niðurleið vegna aldurs og áfengisneyslu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.10.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Tónlistarmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 5.10.2018
Leikstjóri:
Bradley Cooper
Mowgli
A human child raised by wolves, must face off against a menacing tiger named Shere Khan, as well as his own origins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.10.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 19.10.2018
Leikstjóri:
Andy Serkis
Hunter Killer
Lítt reyndur bandarískur kafbátaskipstjóri vinnur með bandarískum sérsveitarmönnum við björgum forseta Rússlands, sem hefur verið rænt af uppreisnarmanni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.10.2018
Leikstjóri:
Donovan Marsh
The Nutcracker and the Four Realms
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.11.2018
Overlord
Saga tveggja bandarískra hermanna handan víglínunnar á deginum þegar ráðist var inn í Normandi í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 9.11.2018
Leikstjóri:
Julius Avery
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.11.2018
Leikstjóri:
David Yates
Ralph Breaks the Internet: Wreck-It Ralph 2
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.11.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.11.2018
Leikstjóri:
Rich Moore, Phil Johnston
Robin Hood
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 7.12.2018
Leikstjóri:
Otto Bathurst
Aquaman
Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 19.12.2018
Leikstjóri:
James Wan
Mary Poppins Returns
Mary snýr aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane og Michael, eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Fantasía, Tónlistarmynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2018
Leikstjóri:
Rob Marshall
Bumblebee
On the run in the year 1987, Bumblebee finds refuge in a junkyard in a small Californian beach town. Charlie, on the cusp of turning 18 and trying to find her place in the world, discovers Bumblebee, battle-scarred and broken.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.12.2018, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.12.2018
Leikstjóri:
Travis Knight
The Lego Movie 2: The Second Part
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.2.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.2.2019
Leikstjóri:
Mike Mitchell
Captain Marvel
Carol Danvers verður ein voldugasta ofurhetjan í alheiminum þegar Jörðin verður miðpunktur í geim stríði á milli tveggja geimveru stofna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.3.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 8.3.2019
Leikstjóri:
Anna Boden, Ryan Fleck
Shazam!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 5.4.2019
Leikstjóri:
David F. Sandberg