Gleymdist lykilorðið ?

BORIS GODUNOV

BORIS GODUNOV , 2010

Frumsýnd: 23.10.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 5h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

René Pape tekur að sér eitt merkasta bassahlutverk óperusögunnar í uppfærslu hins virta leikhúss- og óperuleikstjóra Peters Stein. Valery Gergiev stjórnar hljómsveitinni í epísku sjónarspili Mussorgskys sem fangar þjáningu og metnað heillar þjóðar. ,,Boris Godunov er meistaraverk,“ segir Stein. ,,Helsta áskorunin er að koma til skila gríðarlegri tilfinningadýpt verksins. Boris er keisarinn en hann tjáir vandamál sem við könnumst öll við, afleiðingar mannlegra gjörða.“ Aleksandrs Antonenko, Vladimir Ognovenko og Ekaterina Semenchuk fara fyrir gríðarstórum hópi leikara.