
IL TROVATORE
IL TROVATORE 2010, 2011
Frumsýnd:
30.4.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 30 min
Lengd: 3h 30 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þessi áhrifamikla uppfærsla Davids McVicar á tilfinningaþrungnu verki Verdis var frumflutt á leikárinu 2008-2009. James Levine stjórnar hljómsveitinni og fjórir stórkostlegir söngvarar fara með helstu hlutverkin; Sondra Radvanovsky, Dolora Zajick, Marcelo Álvarez og Dmitri Hvorostovsky. Þetta gæti hugsanlega verið melódískasta tónverk Verdis.
Leikstjóri:
James Levine