Bleiki Pardusinn 2
Pink Panther 2, 2009
Frumsýnd:
20.2.2009
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 36 min
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Stórskemmtilegt framhald fyrri myndar með Steve Martin í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau. Allir leikarar fyrri myndar eru mættir aftur eins og Jean Reno, Emily Mortimer og sjálfur John Cleese sem hinn óborganlegi Inspector Dreyfus ásamt úrvali leikar eins og Andy Garcia, Alfred Molina, Jeremy Irons og fyrrum ungfrú heim, indversku drottingunni Aishwarya Rai.
Frábær gamanmynd sem fær hláturtaugarnar til að kitla!
Frumsýnd 20. febrúar 2009.
Leikstjóri: Harald Zwart
Handrit: Scott Neustadter & Michael H. Weber
Leikarar: Steve Martin, Jean Reno, Emily Mortimer, Andy Garcia & fl.