
Project X
Frumsýnd:
16.3.2012
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 28 min
Lengd: 1h 28 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Þrír ungir drengir sem eru að byrja í Menntaskóla ákveða að halda svakalegasta afmælispartý sem haldið hefur verið fyrr og síðar , til þess að verða þekktir í skólanum og heilla stúlkurnar , en þegar líður á kvöldið og partýið spyrst út , verður útkoman það skrautlegasta sem sést hefur á hvíta tjaldinu , þetta er kvikmynd úr smiðju framleiðanda Hangover og er gerð fyrir unga fólkið , þetta er mjög líklega óvæntasti smellur ársins.
Leikstjóri:
Nima Nourizadeh