Gleymdist lykilorðið ?

The Hobbit: The Desolation of Smaug

Frumsýnd: 26.12.2013
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 41 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Eftir að hafa komist yfir ( og undir ) þokufjöllin, þá þurfa Thorin og félagar að fá aðstoð hjá ókunnugum en kraftmiklum manni áður en þeir takast á við hættur Mirkwood skógar - án galdramannsins. Ef þeir ná í mannabyggðir í Lake-Town þá er komið að hobbitanum Bilbo Baggins að efna samning sinn við dvergana. Flokkurinn þarf nú að ljúka ferð sinni til Lonely Mountain og Baggins þarf að finna leynidyrnar sem gefur þeim aðgang að forðanum sem drekinn Smaug hefur safnað að sér. Og hvert er Gandálfur farinn? Og hvaða erindi á hann suður á bóginn?