Káta ekkjan (Lehár)
The Merry Widow, 2015
Frumsýnd:
17.1.2015
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 2h 57 min
Lengd: 2h 57 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Hin óviðjafnanlega Renée Fleming fer með hlutverk háskalega tálkvendisins sem heillar alla Parísarborg upp úr skónum í fallegri óperettu Lehárs. Hér er á ferðinni ný uppfærsla leikstjórans og danshöfundarins Susan Stroman sem hefur slegið í gegn á Broadway. Stroman hefur unnið náið með hönnunarteymi Julian Crouch og búningahönnuðinum William Ivey Long til að skapa art-nouveau umgjörð sem springur út með söng og dansi á Maxims. Nathan Gunn fer með hlutverk Danilo, Kelli O‘Hara leikur Valencienne og Andrew Davis stjórnar hljómsveitinni.