Sex Tape
Frumsýnd:
23.7.2014
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 34 min
Lengd: 1h 34 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
Jay (Jason Segel) og Annie (Cameron Diaz) hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn, svo þau grípa til þess ráðs að taka upp þriggja klukkustunda langt kynlífsmyndband til að endurvekja neistann. Þau vakna upp við vondan draum þegar í ljós kemur að Jay hefur deilt myndbandinu með öllum sem þau þekkja (og þekkja ekki); þar með talið vinum, yfirmönnum, foreldrum sínum og foreldrum vina barnanna sinna. Frávita reyna þau að eyða myndbandinu af netinu, sem hrindir af stað bráðfyndinni atburðarás.
Leikstjóri:
Jake Kasdan