
Smáfótur
Smallfoot, 2017
Frumsýnd:
28.9.2018
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 36 min
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Snjómaðurinn Migo fer að segja sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy. Uppgötvun Migo færir honum frægð og frama og draumastúlkuna, en um leið fer tilveran öll í hálfgerða óreiðu.
Leikstjóri:
Karey Kirkpatrick