Gleymdist lykilorðið ?

Wolka

Frumsýnd: 15.10.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark: Unrated
|

Anna þarf að grípa til örþrifaráða þegar hún losnar úr 16 pólsku fangelsi eftir 16 ár. Neyðist hún meðal annars til að brjóta skilorð, lög og leggja allt undir til að finna konu að nafni Dorota.

Myndin er pólskt-íslenskt samstarfsverkefni. Sagafilm sem kemur meðal annars að framleiðslu myndarinnar ásamt Film Produkcja í Póllandi, og myndin var tekin upp á Íslandi og Póllandi á síðasta ári.