Eldhugi
Fireheart, 2022
Frumsýnd:
20.5.2022
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 32 min
Lengd: 1h 32 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á ellilaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna. Georgia vill ólm hjálpa föður sínum og bjarga borginni og dulbýr sig sem Joe, og slæst í lið með hópi slökkviliðsmanna sem reyna að stöðva brennuvarginn.
Leikstjóri:
Theodore Ty,
Laurent Zeitoun