
The Meg 2: The Trench
Frumsýnd:
2.8.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Vísindaskáldskapur
Lengd: 1h 56 min
Lengd: 1h 56 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Jonas Taylor leiðir rannsóknarteymi í könnunarköfun í myrkustu hyldýpi hafsins. Ferð þeirra verður að ringulreið þegar námuverkefni ógnar leiðangri þeirra og neyðir þau í baráttu upp á líf og dauða við risastóra, forsögulega hákarla þar sem þau þurfa á öllu sínu að halda til að lifa af.
Leikstjóri:
Ben Wheatley