Gleymdist lykilorðið ?

Triangle of Sadness

Frumsýnd: 30.10.2022
Dreifingaraðili: Bíó Paradís
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 2h 27 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Við fylgjumst með hinum ofur -ríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri á að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt…