
A Clockwork Orange
Frumsýnd:
25.5.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Glæpamynd, Bíótöfrar
Lengd: 2h 16 min
Lengd: 2h 16 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Alex DeLarge er alvarlega siðblindur og ofbeldishneigður einstaklingur í götugengi sem lemur og nauðgar fórnarlömbum sínum á hrottalegan hátt. Hann er síðan handtekinn og samþykkir að gerast tilraunadýr fyrir vísindamenn sem að ætla sér að "lækna" þessa ofbeldishneigð hans. Ef hann fer í gegnum prógrammið þá mun dómur hans verða mildaður, og hann kemst út á göturnar fyrr en búist var við. Þegar hann sleppur út þá hatar hann ofbeldi, en þrekrauninni lýkur ekki þar með. Þegar hann er kominn aftur út í ástandið á götum borgarinnar, sem hann átti þátt í að skapa, er gamla gengið hans enn á ferð.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Leikstjóri:
Stanley Kubrick