
One Flew Over the Cuckoo's Nest
Frumsýnd:
28.9.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Bíótöfrar
Lengd: 2h 13 min
Lengd: 2h 13 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
McMurphy heldur að hann geti sloppið frá því að vinna í fangelsinu, með því að þykjast vera geðveikur. Áætlun hans misheppnast þegar hann er sendur á geðsjúkrahús. Hann reynir að lífga upp á staðinn með því að fá vistmenn með sér í fjárhættuspil og spila körfubolta og alls kyns hluti aðra, en yfirhjúkrunarkonan Mrs. Ratched hefur horn í síðu hans og fylgist vandlega með honum.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð.
Leikstjóri:
Milos Forman