
Five Nights at Freddy's
Frumsýnd:
27.10.2023
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hryllingur
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Unrated
Mike Schmidt, sem er nýbyrjaður sem næturvörður á matstofu bæjarins, Freddy Fazbar's Pizza, kemst að því á sinni fyrstu vakt að nóttin á ekki eftir að verða jafn auðveld og hann hélt. Svo virðist sem leikmunirnir á staðnum séu ekki bara vélmenni. Þeir eru lifandi. Mun honum takast að lifa af fyrstu fimm vaktirnar?
Leikstjóri:
Emma Tammi