Gleymdist lykilorðið ?

The Last Voyage of the Demeter

Frumsýnd: 27.10.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hryllingur, Fantasía
Lengd: 1h 58 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Myndin er byggð á einum kafla úr sígildri sögu Bram Stoker frá 1897 um Dracula. Sagan gerist um borð í rússnesku skonnortunni Demeter sem er notuð til að flytja leynilegan farm - tuttugu og fjóra ómerkta viðarkassa - frá Carpathia til Lundúna. Skrýtnir atburðir gerast um borð og áhöfnin reynir að lifa sjóferðina af, hundelt á hverju kvöldi af ógnvekjandi viðveru um borð í skipinu.