Gleymdist lykilorðið ?

The Long Kiss Goodnight

Frumsýnd: 14.12.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Hasar, Bíótöfrar
Lengd: 2h 01 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Samantha Caine er húsmóðir í úthverfi. Hún er fyrirmyndarmóðir 8 ára stúlku og vinnur sem kennari og býr til bestu Rice Krispie kökurnar í bænum. En þegar hún fær höfuðhögg, þá byrjar hún að muna atvik úr fyrra lífi sínu sem stórhættulegur og háleynilegur útsendari í leyniþjónustunni. Nú eru gömlu félagar hennar á hælunum á henni og vilja drepa hana þannig að hún leitar hjálpar hjá ódýrum spæjara að nafni Mitch. Eftir því sem Samantha man meira og meira úr gamla lífi sínu, þá verður hún hættulegri og úrræðabetri. Bæði Mitch og Samantha halda nú áfram að gera það sem þarf að gera, drepa, berjast og skjóta.