
All of Us Strangers
Frumsýnd:
8.3.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Rómantík, Fantasía
Lengd: 1h 45 min
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
Kvöld eitt er handritshöfundurinn Adam heima hjá sér þar sem hann býr í hálftómri blokk í Lundúnum nútímans og hittir dularfullan nágranna sinn Harry, sem breytir tilveru hans. Adam og Harry verða sífellt nánari og dag einn fer Adam á æskuheimili sitt og kemst að því að löngu dánir foreldrar hans búa þar bæði og líta út eins og þau gerðu daginn sem þau dóu fyrir 30 árum síðan.
Leikstjóri:
Andrew Haigh