Gleymdist lykilorðið ?

The Santa Clause

Frumsýnd: 22.12.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 1h 37 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Scott Calvin er ósáttur þegar hann kemst að því að fyrrverandi eiginkona hans og maður hennar hafa reynt að sannfæra 6 ára son þeirra Charlie um að jólasveinninn sé ekki til. Á aðfangadagskvöld fær Scott óvæntan gest í heimsókn, mann í jólaveinabúningi. Þegar Jólasveinninn dettur af þakinu og hverfur á braut þá skilur hann eftir sleða með átta hreindýr, og búning með leiðbeiningum um næstu skref, fari svo að hann þurfi einhvern að leysa sig af. Scott fer í búninginn og afhendir jólagjafir um allan bæ, og að lokum fer hann til Norðurpólsins, þar sem álfarnir segja að hann sé nú nýi jólasveinninn. Charlie er ánægður með nýtt starf pabba síns þó að Scott haldi að hann sé að dreyma þetta allt saman. En þá fer hár hans að hvítna, og skeggið neitar að fara í burtu. Hann þyngist einnig, og nú er spurnining, nær hann að halda þessu leyndu fyrir fjölskyldunni?