
Mean Girls
Frumsýnd:
12.1.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Tónlist
Lengd: 1h 52 min
Lengd: 1h 52 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins í skólanum sem kallast "The Plastics". Á sama tíma og Cady gerir sig klára í að berjast við aðal rándýrið með hjálp lúðanna Janis og Damian, þarf hún að læra að vera trú sjálfri sér á sama tíma og hún þarf að reyna að lifa af í erfiðasta frumskóginum: menntaskólanum.
Leikstjóri:
Samantha Jayne,
Arturo Perez Jr.
Leikarar:
Angourie Rice,
Reneé Rapp,
Auli'i Cravalho,
Tina Fey,
Jon Hamm,
Busy Philipps,
Jenna Fischer