Abigail
Frumsýnd:
19.4.2024
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Lengd: 1h 49 min
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Eftir að glæpamenn ræna tólf ára gamalli ballerínu, dóttur valdamikils aðila úr undirheimunum, er það eina sem þeir þurfa að gera til að innheimta 50 milljóna bandaríkjadala lausnargjald að passa vel upp á stúlkuna eitt kvöld. Henni er haldið í afskekktu húsi uppi í sveit en þegar ræningjunum fer að fækka, einum af öðrum, uppgötva þeir sér til mikillar skelfingar að litla stúlkan er allt annað en venjuleg.
Leikstjóri:
Matt Bettinelli-Olpin,
Tyler Gillett