Gleymdist lykilorðið ?

Kingdom of the Planet of the Apes

Frumsýnd: 8.5.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Lengd: 2h 25 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Nokkrar kynslóðir fram í tímann, eftir valdatíð Caesars, eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé. Á sama tíma og nýr herskár api byggir upp veldi sitt, heldur ungur api af stað í átakanlega vegferð sem mun láta hann efast um allt sem hann vissi um fortíðina og taka ákvarðanir sem munu skilgreina framtíð bæði apa og manna.