
LUCIA DI LAMMERMOOR
Frumsýnd:
19.3.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 20 min
Lengd: 4h 20 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Natalie Dessay sló í gegn í hlutverki viðkvæmu kvenhetjunnar í meistaraverki Donizettis þegar þessi uppfærsla Mary Zimmerman var frumsýnd á leikárinu 2007-2008. Nú er hún komin aftur í hlutverk saklausu, ungu konunnar sem gengur af vitinu, en Joseph Calleja fer með hlutverk Edgardos, elskhuga hennar.
Leikstjóri:
Patrick Summers
Leikarar:
Natalie Dessay