TRON: Legacy
Frumsýnd:
26.12.2010
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Ævintýri
Lengd: 2h 05 min
Lengd: 2h 05 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
Tæknitröllið Sam Flynn, 27 ára gamall sonur Kevin Flynn, rannsakar hvarf föður síns en dregst sjálfur inní sömu veröld ofsafenginna forrita og skylmingaleikja, sem faðir hans hefur búið í sl. 25 ár. Ásamt trúnaðarvini sínum, þá takast Kevin og faðir hans á hendur hættulegt ferðalag í gegnum ótrúlegt sjónrænt sjónarspil í sýndarheimi, sem er orðinn mun þróaðri og hættulegri en áður.
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Leikarar:
John Hurt,
Jeff Bridges