Gleymdist lykilorðið ?

TRON: Legacy

Frumsýnd: 26.12.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Ævintýri
Lengd: 2h 05 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Tæknitröllið Sam Flynn, 27 ára gamall sonur Kevin Flynn, rannsakar hvarf föður síns en dregst sjálfur inní sömu veröld ofsafenginna forrita og skylmingaleikja, sem faðir hans hefur búið í sl. 25 ár. Ásamt trúnaðarvini sínum, þá takast Kevin og faðir hans á hendur hættulegt ferðalag í gegnum ótrúlegt sjónrænt sjónarspil í sýndarheimi, sem er orðinn mun þróaðri og hættulegri en áður.

Leikstjóri: Joseph Kosinski
Leikarar: John Hurt, Jeff Bridges