
Justin Bieber: Never Say Never
Frumsýnd:
25.2.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Heimildarmynd
Lengd: 1h 45 min
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Never Say Never er saga Justin Bieber frá því að hann var
ungur götulistamaður í smábænum Stratford, Ontario.
Fljótlega var hann orðinn netundur og er nú alþjóðleg
stórstjarna sem er farin að troðfylla stærstu tónleikahallir
heims eins og hina frægu Madison Square Garden. Áhorfendur
fá innsýn í sögu Justins oog fylgjast með ótrúlegri
ferð hans upp á stjörnuhimininn.
ATH. MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Á ÞRÍVÍDDARSÝNINGUM
Leikstjóri:
Jon Chu
Leikarar:
Justin Bieber