Gleymdist lykilorðið ?

The Tourist

Frumsýnd: 7.1.2011
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Frá leikstjóra The Lives of Others of framleiðendum the Departed.

The Tourist fjallar um Frank (Johnny Depp), amerískan ferðamann sem ákveður að ferðast um Ítalíu eftir persónulegt áfall. Á vegi hans verður Elise (Angelina Jolie), einstök kona sem heillar hann upp úr skónum. Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi.

Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe verðlauna; besta mynd ársins, besti leikarinn (Depp) og besta leikkonan (Jolie).