The Tourist
Frumsýnd:
7.1.2011
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Hasar
Lengd: 1h 45 min
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frá leikstjóra The Lives of Others of framleiðendum the Departed.
The Tourist fjallar um Frank (Johnny Depp), amerískan ferðamann sem ákveður að ferðast um Ítalíu eftir persónulegt áfall. Á vegi hans verður Elise (Angelina Jolie), einstök kona sem heillar hann upp úr skónum. Frank eltist við hana en fljótlega kemur í ljós að þau hittust ekki fyrir tilviljun. Fyrr en varir eru þau á flótta í Feneyjum, flækt í leynimakk og hættuspil á hæsta stigi.
Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefningar til Golden Globe verðlauna; besta mynd ársins, besti leikarinn (Depp) og besta leikkonan (Jolie).
Leikarar:
Johnny Depp,
Angelina Jolie