Kurteist Fólk
Frumsýnd:
24.3.2011
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Óhæfur verkfræðingur lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið sláturhúsi staðarins í gang á ný, óafvitandi gengur hann inn í litla heimsstyrjöld sem ríkir í einkalífi íbúa og pólitík bæjarfélagsins.
Leikstjóri:
Olaf de Fleur Johannesson