Gleymdist lykilorðið ?

Captain America: The First Avenger

Frumsýnd: 27.7.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri
Lengd: 2h 05 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvel sem gerist í seinni heimstyrjöldinni. Captain America: The First Avenger segir frá unga dátanum Steve Rogers (Chris Evans) sem býður sig fram í sérstakt tilraunaverkefni. Rogers, sem slasaðist í stríðinu, öðlast nýtt líf sem ofurhermaðurinn Captain America í baráttunni við nasista. Innan deilda nasista er sérstök samtök að nafni HYDRA, sem eru stjórnuð af hinum illa Red Skull (Hugo Weaving). Captain America, ásamt Bucky Barnes (Sebastian Stan) og Peggy Carter (Hayley Atwell), þurfa í sameiningu að yfirbuga Red Skull og bjarga heiminum frá þeirri ógn sem stafar af samtökum hans.

Sýnd í þrívídd!