Gleymdist lykilorðið ?

Aida (2012)

Frumsýnd: 15.12.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 40 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Ógleymanleg uppfærsla Metropolitan-óperunnar á dramatísku stórvirki Verdis sem gerist í Egyptalandi til forna. Liudmyla Monastyrska fer með hlutverk eþíópísku prinsessunnar sem festist í ástarþríhyrningi með hinum hetjulega Radamés og stoltu egypsku prinsessunni Amneris, en Roberto Alagna og Olga Borodina fara með hlutverk þeirra. Fabio Luisi stjórnar hljómsveitinni.