Gleymdist lykilorðið ?

Ófeigur Gengur Aftur

Ófeigur gengur aftur, 2012

Frumsýnd: 29.3.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Ófeigur gengur aftur er gamansöm draugamynd sem gerist í miðborg Reykjavíkur.

Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók.

En fæst Anna Sól til að kveða niður eigin föður?