Gleymdist lykilorðið ?

Oz the Great and Powerful

Frumsýnd: 8.3.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Myndin fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz.

Þegar Oscar Diggs, sem er lítt þekktur sirkus töframaður með annarlegt siðgæði, er sviptur á brott frá Kansas og til landsins Oz, þá heldur hann að hann hafi dottið í lukkupottinn, eða þar til hann hittir þrjár nornir, Theodora, Evanora og Glinda, sem eru ekki vissar um að hann sé sá mikli töframaður sem allir hafa beðið eftir.