
The Place Beyond The Pines
Frumsýnd:
3.5.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Sumarmyndir
Lengd: 2h 20 min
Lengd: 2h 20 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Ofurhuginn Luke tekur örlagaríka ákvörðun um að ræna banka til þess að geta séð fyrir sér, kærustu sinni og nýfæddu barni þeirra. Þetta leiðir svo til þess að óreyndi en metnaðarfulli lögregluþjónninn Avery kemst á snoðir um hann. Þessi eltingarleikur gæti haft hrikaleg áhrif á líf fjölskyldna þeirra beggja. Leikstjóri myndarinnar er Derek Cianfrance og með aðahlutverk fara þau Ryan Gosling, Bradley Cooper og Eva Mendes.
Leikstjóri:
Derek Cianfrance