Gleymdist lykilorðið ?

Runner Runner

Frumsýnd: 27.9.2013
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Drama, Spenna
Lengd: 1h 31 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Stærðfræðisnillingurinn Richie Furst (Timberlake) langar í nám við Princeton-háskóla en hefur ekki efni á því. Til að fjármagna námið spilar hann póker á netinu með góðum árangri. Þegar hann tapar öllu í spili sem hann telur að hann hefði átt að vinna fer hann að gruna að brögð séu í tafli.

Richie fer því á fund þess sem rekur netpókersíðuna, Ivan Block (Affleck) sem reynist vera úlfur í sauðargæru.